Fréttir

Mindiab 2,5 mg af markaði

13.1.2010

Mindiab töflur 2,5 mg (glipizid) verða ekki á markaði eftir 1. febrúar. Ástæðan er að styrkleikinn er ekki lengur fáanlegur hjá markaðsleyfishafa.

Mindiab töflur 5 mg verða áfram fáanlegar. Töflurnar eru með deiliskoru.Til baka Senda grein