Fréttir

Mindiab 2,5 mg af markaði - uppfærð frétt

14.1.2010

Upplýsingar um Mindiab töflur 2,5 mg verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar. Ástæðan er að styrkleikinn er ekki lengur fáanlegur hjá markaðsleyfishafa. Lyfið mun enn vera fáanlegt hjá viðkomandi lyfjaheildsölu.

Mindiab töflur 5 mg verða áfram á markaði. Töflurnar eru með deiliskoru.Til baka Senda grein