Fréttir

Aprovel og CoAprovel af markaði

21.1.2010

Upplýsingar um Aprovel (irbesartan) og CoAprovel (irbesartan + hydrochlorothiazid) verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Ástæðan er lítil sala lyfjanna. Lyfið verður fáanlegt hjá viðkomandi lyfjaheildsölu um sinn.

Aprovel er í ATC-flokki C09CA og CoAprovel er í ATC-flokki C09DA.Til baka Senda grein