Fréttir

Nýtt heiti Lyfjastofnunar á ensku

Enskt heiti Lyfjastofnunar verður Icelandic Medicines Agency. Netfang og veffang breytist til samræmis.

4.2.2010

Framvegis verður nafn Lyfjastofnunar á ensku Icelandic Medicines Agency, netfangið ima@ima.is og veffangið www.ima.is.

Eldra netfang og veffang mun þó verða virkt út þetta ár.Til baka Senda grein