Fréttir

Hýdramíl og Hýdramíl míte af skrá

16.2.2010

Hýdramíl og Hýdramíl míte (amilorid + hydrochlorotiazid) verða afskráð 1. mars samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Framleiðslu hefur verið hætt.

Eftir á markaði verða Miloride og Miloride mite.

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?Til baka Senda grein