Fréttir

Afskráð lyf 1. mars 2010

Lyf, lyfjaform og styrkleikar sem verða afskráð eða tekin af markaði 1. mars 2010.

25.2.2010

Afskráð lyf

Hýdramíl/Hýdramíl míte

Íbúkód/Íbúkód sterkar

Korzem/Korzem-R

Afskráð lyfjaform

Confortid hylki, hart

Afskráðir styrkleikar

Naproxen-E Mylan sýruþolin tafla, 375 mg

Sivacor tafla, 10 mg

Lyf af markaði

Triazolam NM Pharma/Triazolam Mylan

Lyfjaform af markaði

Atrovent innöndunarduft hylki, hart

Styrkleikar af markaði

Arava filmuhúðuð tafla, 100 mg

Fragmin stungulyf, lausn, 2500 a.e.

Lamisil tafla, 125 mg

Panodil endaþarmsstíll, 500 mg

 

Listi yfir afskráningar 2010 er hér

 

Sjá einnig: Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?Til baka Senda grein