Fréttir

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2009

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2009 er eingöngu birt á vef stofnunarinnar

7.5.2010

Í skýrslunni segir Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri að aldrei hafi stofnunin sinnt jafn mörgum verkefnum og á árinu 2009 og aldrei hafi verið gefin út jafn mörg markaðsleyfi þar sem Ísland var umsjónarland.

Húsnæði Lyfjastofnunar á Seltjarnarnesi hefur háð starfseminni en nú sér fyrir endann á þeim vandræðum því stofnunin mun flytja í rýmra húsnæði í byrjun sumars 2010 að Vínlandsleið 14 í Reykjavík.

Ársskýrsla Lyfjastofnunar 2009Til baka Senda grein