Fréttir

Lyfjastofnun flytur

Nýtt heimilisfang Lyfjastofnunar verður Vínlandsleið 14, 113 Reykjavík

27.5.2010

Í fyrstu viku júní flytur Lyfjastofnun í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 14 í Reykjavík. Óhjákvæmilega mun starfsemi stofnunarinnar raskast á meðan á flutningum stendur. Viðskiptavinir Lyfjastofnunar eru beðnir að sýna starfsfólki þolinmæði á meðan flutningar standa yfir.Til baka Senda grein