Fréttir

Nýtt húsnæði Lyfjastofnunar afhent

Mótás hf afhendir Lyfjastofnun nýtt húsnæði

31.5.2010

Bergþór Jónsson eigandi Mótáss hf afhenti Lyfjastofnun formlega nýtt húsnæði stofnunarinnar sl. laugardag.

Afhending_husnadis

Á myndinn sést þegar Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri tekur við lyklum að nýju húsnæði Lyfjastofnunar að Vínlandsleið 14, 113 ReykjavíkTil baka Senda grein