Fréttir

Ciproxin af skrá

7.6.2010

Ciproxin töflur og innrennslislyf (ciprofloxacin) verða afskráð 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Eftir á markaði verða Síprox töflur og Cíprófloxacín Portfarma töflur.

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?Til baka Senda grein