Fréttir

Ibaril af skrá

8.6.2010

Ibaril krem og smyrsli (desoximetason) verða afskráð 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Desoximetason er í ATC-flokki D07AC (barksterar með sterka verkun (flokkur III)).

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?

Til baka Senda grein