Fréttir

Sinquan hylki 10 mg af markaði

11.6.2010

Upplýsingar um Sinquan hylki 10 mg (doxepin) verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Sinquan hylki 25 mg og 50 mg verða áfram fáanleg.

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?

Til baka Senda grein