Fréttir

Kínin Actavis af skrá

14.6.2010

Kínin Actavis töflur (kínín klóríð 100 mg og 250 mg) verða afskráðar 1. júlí næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa.

Quinine Sulphate Actavis (kínín súlfat 200 mg) verða skráðar 1. júlí.

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?

Til baka Senda grein