Fréttir

Koffínátín af skrá

4.8.2010

Koffínátín töflur (dífenhýdramín 50 mg + koffeín 50 mg) verða afskráðar 1. september næstkomandi samkvæmt ósk markaðsleyfishafa. Framleiðslu lyfsins hefur verið hætt.

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður (lyf afskráð) eða lyf tekin af markaði?

Til baka Senda grein