Fréttir

Nýtt dreifibréf – Afgreiðsla EES lyfjaávísana

Mat lyfjafræðinga á réttri útgáfu og lögmæti lyfjaávísana.

9.2.2018

Lyfjastofnun hefur sent frá sér dreifibréf um afgreiðslu EES lyfjaávísana hér á landi og mat lyfjafræðinga á réttri útgáfu og lögmæti þeirra.

Sérstaklega er vakin athygli á heimild lyfjafræðinga að hafna afgreiðslu lyfseðla ef þeir geta ekki með óyggjandi hætti staðfest að lyfjaávísun sé rétt útgefin og lögmæt.

Sjá nánar í dreifibréfi Lyfjastofnunar.

Listi yfir dreifibréf Lyfjastofnunar.

Til baka Senda grein