Fréttir

Nýtt frá PRAC – júní 2020

Vinnu framhaldið við fyrri verkefni

25.6.2020

Sérfræðinefnd EMA um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) hélt fjarfund dagana 8.-11. júní sl. Framhaldið var vinnu við fyrri rannsóknir, m.a. um Esmya. Að þessu sinni voru ekki tekin fyrir ný verkefni eða verkefnum skilað áfram til lokaafgreiðslu.

Upplýsingar um viðfangsefni má sjá í dagskrá fundarins.

Frétt EMA um PRAC fund í júní

Dagskrá PRAC fundar í júní

Til baka Senda grein