Fréttir

Starfsemi Lyfjavals Álftamýri hættir

Starfsemi Lyfjavals Álftamýri hættir frá og með 1. apríl nk.

27.3.2018

Starfsemi Lyfjavals Álftamýri hættir frá og með 1. apríl 2018. Eftir lokun apótekisns má vitja ósóttra lyfseðla og lyfjainneigna í Lyfjavali Hæðasmára, Hæðasmára 4, 201 Kópavogi. Þar verða einnig gefnar upplýsingar í síma 577 1160.

Til baka Senda grein