Fréttir

Sulfa-Streptocillin vet. legtöflur og Verucid húðlausn af markaði 1.febrúar 2019

Upplýsingar um lyf sem verða felld úr lyfjaskrám 1.febrúar 2019.

29.1.2019

Í byrjun mánaðarins verða eftirfarandi lyf felld úr lyfjaskrám að ósk markaðsleyfishafa:

 

  • Sulfa-Streptocillin vet. Legtöflur handa nautgripum og svínum. Markaðsleyfi lyfsins hefur verið fellt niður.
  • Verucid húðlausn. Lyfið er fellt úr lyfjaskrám.
Til baka Senda grein