Fréttir

Fyrirsagnalisti

Lyfjaval Mjódd flytur - 18.4.2017

Lyfjaval Mjódd flytur að Álfabakka 14a, 109 Reykjavík.

Ný lyfjabúð – Reykjanesapótek - 30.3.2017

Ný lyfjabúð opnar að Hólagötu 15, 260 Reykjanesbæ.

Apótekarinn Smiðjuvegi opnar aftur eftir bruna - 16.3.2017

Apótekarinn Smiðjuvegi opnar aftur eftir bruna sem varð í húsnæðinu aðfaranótt 15. janúar sl.

Apótekarinn Hveragerði flytur - 6.2.2017

Apótekarinn Hveragerði flytur að Sunnumörk 2, 810 Hveragerði.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Egilsstöðum - 2.1.2017

1. janúar sl. tók Stefán Róbert Gissurarson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Egilsstöðum.

Nýtt lyfjaútibú í Þorlákshöfn - 7.12.2016

Nýtt lyfjaútibú í flokki tvö, frá Apótekaranum Höfða, opnar 7. desember í Þorlákshöfn.

Lifrarbólgu B sýking gæti tekið sig upp aftur þegar lifrarbólga C er meðhöndluð með lyfjum sem hafa beina verkun á veirur - 5.12.2016

Gera á frekari rannsóknir til að meta hvort meðferðinni fylgi aukin hætta á krabbameini í lifur.

Ólögleg sala dýralyfja í gæludýrabúðum - 17.11.2016

Gæludýraverslunum er óheimilt að flytja til landsins lyf og bjóða þau til sölu.

Lyf undir sérstöku eftirliti – svarti þríhyrningurinn ▼ - 15.11.2016

Lyf sem eru undir sérstöku eftirliti eru auðkennd í sérlyfjaskrá með svörtum þríhyrningi fyrstu fimm árin eftir að þau koma ný á markað.

Ný lyf á markað 1. nóvember 2016 - 4.11.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. nóvember 2016.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekinu Skeifunni - 1.11.2016

Þriðjudaginn 1. nóvember tekur Bjarni Sigurðsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekinu Skeifunni.

Breyting á rekstri lyfjaútibús á Dalvík - 1.11.2016

Rekstur lyfjaútibúsins á Dalvík færist frá Lyfjum og heilsu Glerártorgi yfir til Apótekarans Hrísalundi.

Mebeverin-lyf aftur á markað 1. nóvember (Duspatalin Retard forðahylki) - 31.10.2016

Nýtt lyf sem inniheldur mebeverin verður fáanlegt frá og með 1. nóvember.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 7.10.2016

Föstudaginn 7. október tekur Sigrún Ingveldur Jónsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Glerártorgi.

Útgefin markaðsleyfi í september 2016 - 6.10.2016

Í september voru gefin út 21 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hrísalundi - 30.9.2016

Föstudaginn 30. september tekur Arndís María Einarsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hrísalundi.

Norrænir samstarfsfundir haldnir hjá Lyfjastofnun - 9.9.2016

Í síðustu viku fóru fram tveir norrænir samstarfsfundir hjá Lyfjastofnun. Annar hópurinn fundaði um norrænar lyfjapakkningar og hinn um lækningatæki.

Ný lyfjabúð – Apótekarinn Fitjum - 1.9.2016

Ný lyfjabúð opnar að Fitjum 2, 260 Reykjanesbæ.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Egilsstöðum - 1.9.2016

Fimmtudaginn 1. september tekur Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Egilsstöðum.

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) metur aðgerðir til að draga úr hættu á fósturskaða og geðrænum aukaverkunum af völdum retinóíða - 18.8.2016

EMA hefur hafið skoðun á lyfjum sem innihalda retinóíð. Retinóíðlyf eru notuð til að meðhöndla ákveðna húðsjúkdóma og vitað er að inntökulyf sem innihalda retinóíð geta valdið fósturskaða. Nokkur slík lyf eru á markaði á Íslandi.

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2016 - 4.8.2016

Í júlí voru gefin út 42 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. ágúst 2016 - 4.8.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. ágúst 2016.

Ný lyfjabúð – Apótek MOS - 29.7.2016

Ný lyfjabúð opnar að Háholti 13-15, Mosfellsbæ.

Vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) mun liggja niðri skamma stund 25. júlí - 22.7.2016

Vegna viðhalds mun vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu liggja niðri í u.þ.b. 10 mínútur milli kl. 6:00 og 8:00 á mánudag, 25. júlí.

Útgefin markaðsleyfi í júní 2016 - 6.7.2016

Í júní voru gefin út 22 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lyfjastofnun Evrópu opnar sérfræðinganefndarfundi, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, fyrir almenningi - 24.6.2016

Þátttaka í opnum fundum stendur öllum til boða og verða fundirnir auglýstir með fyrirvara á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.

Eru lyf sem seld eru án lyfseðils, í lausasölu, skaðlaus? - 23.6.2016

Í grein um lausasölulyf, sem birtist í Tímariti um lyfjafræði, 1. tbl. 2016, kemur fram að notkun bólgueyðandi lyfja við verkjum á Íslandi er meiri en í Danmörku og Noregi.

Ný lyf á markað 1. júní 2016 - 15.6.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. júní 2016

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í maí 2016 - 15.6.2016

Í maí 2016 voru gefin út 11 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Útgefin markaðsleyfi í maí 2016 - 15.6.2016

Í maí 2016 voru gefið út 70 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Húsavík - 1.6.2016

Miðvikudaginn 1. júní tekur Ingólfur Magnússon lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Húsavík.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Eiðistorgi - 20.5.2016

Föstudaginn 20. maí tekur Hildur Steingrímsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Eiðistorgi.

Ný lyf á markað 1. maí 2016 - 3.5.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. maí 2016

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í apríl 2016 - 3.5.2016

Í apríl 2016 voru gefin út 4 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2016 - 3.5.2016

Í apríl 2016 var gefið út 21 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Frumvarp til lyfjalaga lagt fyrir Alþingi - 7.4.2016

Flutningsmaður er Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.

Ný lyf á markað 1. apríl 2016 - 6.4.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. apríl 2016

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í mars 2016 - 5.4.2016

Í mars 2016 var gefið út 1 nýtt markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Útgefin markaðsleyfi í mars 2016 - 5.4.2016

Í mars 2016 voru gefin út 42 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Mosfellsbæ - 21.3.2016

Mánudaginn 21. mars tekur Renata M. Hacz lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Mosfellsbæ.

Þekkir þú lyfin þín? - 2.2.2016

Lyfjastofnun hefur látið gera kynningarspjald til afhendingar með lyfseðilsskyldum lyfjum.

Öryggi við notkun lyfja – Að tilkynna aukaverkanir - 1.2.2016

Hver sem er getur tilkynnt um aukaverkanir til Lyfjastofnunar.

Starfsmaður Lyfjastofnunar einn af höfundum greinar í The Lancet - 15.1.2016

Starfsmaður Lyfjastofnunar er meðal höfunda greinar sem birtst hefur í vefútgáfu The Lancet Infectious Diseases

Gamla apótekið fær nýtt nafn - 15.1.2016

Gamla apótekið verður Apótekarinn Gamla Apótekið Melhaga

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Egilsstöðum - 4.1.2016

Mánudaginn 4. janúar tekur Kristín Konráðsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Egilsstöðum.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Húsavík - 16.12.2015

Miðvikudaginn 16. desember tekur Aðalsteinn Jens Loftsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfju Húsavík.

Óbreyttur opnunartími hjá Lyfju Lágmúla og Lyfju Smáratorgi - 7.12.2015

Þrátt fyrir vonda veðurspá í kvöld, 7. desember, fyrirhuga Lyfja Lágmúla og Lyfja Smáratorgi að hafa opið til miðnættis skv. venju.

Vefsíður Lyfjastofnunar Evrópu munu liggja niðri frá 30. október til 3. nóvember - 20.10.2015

Allt upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, (http://www.ema.europa.eu/ema/) mun liggja niðri frá kl 19 föstudaginn 30. október til kl 6 að morgni þriðjudaginn 3. nóvember.

Uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru - 15.10.2015

Lyfjastofnun hefur uppfært umsóknareyðublað vegna flokkunar vöru.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 13.10.2015

Þriðjudaginn 13. október tekur Íris Gunnarsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Glerártorgi, Akureyri.

Ný lyf á markað 1. október 2015 - 6.10.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2015

Tímabundin undanþága fyrir Arixtra - 1.10.2015

Arixtra 7,5 mg/0,6 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu með breyttu norrænu vörunúmeri.

Lyfjastofnun óskar að ráða fulltrúa í þjónustudeild - 28.9.2015

Lyfjastofnun óskar að ráða lyfjatækni i krefjandi og áhugavert starf. Um fullt starf er að ræða.

Upplýsingar til apóteka - Omeprazol Actavis í breyttum pakkningum - 28.9.2015

Omeprazol Actavis 20 mg magasýruþolið hart hylki 28 stk í dönskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri en er í lyfjaverðskrá.

Ný lyfjabúð – Farmasía - 9.9.2015

Ný lyfjabúð opnar að Stigahlíð 45-47 (Suðurveri), 105 Reykjavík.

Tilkynning um innköllun á verkjalyfi - Fentanyl ratiopharm forðaplástur - 2.9.2015

Þeir sem hafa fengið lyfið afgreitt á tímabilinu 28.7.2015 – 2.9.2015 eru beðnir um að fara með pakkningar með vörunúmerinu 10 38 06 í næsta apótek til skoðunar.

Bricanyl Turbohaler innkallað - 5.8.2015

Í einni framleiðslulotu geta fundist fjölskammtaílát sem hafa ekkert virkt innihaldsefni.

Ný lyf á markað 1. júlí 2015 - 3.7.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2015.

Notkun Íslendinga á svefnlyfjum og slævandi lyfjum - 26.6.2015

Alls greiddu Íslendingar 440 milljónir króna fyrir svefnlyf og slævandi lyf (N05C) árið 2014. Virðisaukaskattur af þessari lyfjasölu nam rúmum 83 milljónum króna.

Rúmlega 40 mál komu upp hér á landi í alþjóðlegri aðgerð „Operation Pangea VIII“ - 24.6.2015

Ísland hefur verið þátttökuland í „Operation Pangea“, aðgerð gegn lyfjafölsunum og ólöglegri lyfjasölu frá árinu 2010.

Ný lyfjabúð – Hraunbergsapótek - 19.6.2015

Ný lyfjabúð opnar að Hraunbergi 4, 111  Reykjavík

Lyfjastofnun gefur frí frá hádegi 19. júní 2015 í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna - 16.6.2015

Stofnunin verður lokuð föstudaginn 19. júní frá kl. 12. (Uppfærð frétt)

Lyfsalinn fær nýtt nafn - 1.6.2015

Lyfsalinn verður Lyfsalinn Glæsibæ.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Domus Medica - 28.5.2015

Fimmtudaginn 28. maí tekur Guðbjörg Berglind Snorradóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Domus Medica.

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum fær nýtt nafn - 21.5.2015

Lyf og heilsa Vestmannaeyjum verður Apótekarinn Vestmannaeyjum.

Lyf og heilsa Selfossi fær nýtt nafn - 20.5.2015

Lyf og heilsa Selfossi verður Apótekarinn Selfossi.

Skipholts Apótek fær nýtt nafn - 19.5.2015

Skipholts Apótek verður Apótekarinn Skipholti.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apóteki Hafnarfjarðar - 15.5.2015

Föstudaginn 15. maí tekur Magnús Sveinn Sigurðsson lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í Apóteki Hafnarfjarðar.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apóteki Garðabæjar - 15.5.2015

Föstudaginn 15. maí tekur Viðar Helgi Guðjohnsen lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í Apóteki Garðabæjar.

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, 20 ára - 20.4.2015

Lyfjastofnanir á Evrópska efnahagssvæðinu hafa með sér víðtækt samstarf á sviði lyfjamála og er Lyfjastofnum Evrópu, sem hefur aðsetur í London, helsti vettvangur þess samstarfs.

Tímabundin undanþága fyrir Ovestin - 16.4.2015

Ovestin - skeiðarkrem - 1 mg/g - Breytt norrænt vörunúmer.

Upplýsingar til apóteka - Remifentanil Actavis - 16.4.2015

Remifentanil Actavis 2 mg, stofn fyrir stungulyfs-/innrennslisþykkni, lausn 5 hgl. í finnskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri.

Árið 2015 markar tímamót í evrópskri lyfjasögu - 13.4.2015

Fimmtíu ár eru liðin frá því að fyrsta evrópska lyfjalöggjöfin var samþykkt.

Útgefin markaðsleyfi í mars 2015 - 8.4.2015

Í mars 2015 voru gefin út 36 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Lyfjastofnun óskar að ráða fulltrúa í stoðþjónustu - 19.3.2015

Starfið er fjölbreytt og felst í þjónustu við innri og ytri viðskiptavini stofnunarinnar. Um er að ræða 100% stöðu en til greina kemur að ráða í tvær 50% stöður. Verkefnin munu breytast ört á næstu misserum þannig að um spennandi starf er að ræða.

Vörur, sem sagðar eru hafa mögulega verkun gegn sjúkdómum, eru boðnar til sölu á samfélagsmiðlum og í kynningum í heimahúsum - 12.3.2015

Lyfjastofnun hvetur fólk til að vera gagnrýnið á vörur sem sagðar eru hafa mögulega verkun gegn sjúkdómum.

Lyf og heilsa Hrísalundi fær nýtt nafn - 5.3.2015

Lyf og heilsa Hrísalundi verður Apótekarinn Hrísalundi

Útgefin markaðsleyfi í febrúar 2015 - 5.3.2015

Í febrúar 2015 voru gefin út 39 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfju Lágmúla - 27.2.2015

Sunnudaginn 1. mars tekur Anna Sólmundsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfi í lyfjabúðinni Lyfju Lágmúla.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Lyfjum og heilsu Glerártorgi - 27.2.2015

Laugardaginn 28. febrúar tekur Bára Knútsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Lyfjum og heilsu Glerártorgi, Akureyri.

Nýr lyfsöluleyfishafi í Apótekaranum Hafnarstræti - 27.2.2015

Laugardaginn 28. febrúar tekur Jóhanna Baldvinsdóttir lyfjafræðingur við lyfsöluleyfinu í lyfjabúðinni Apótekaranum Hafnarstræti, Akureyri.

Lyfjastofnun tekur upp rafræna undirritun - 20.2.2015

Með rafrænni undirritun verður afgreiðsla erinda skilvirkari auk þess sem pappír og póstburðargjöld sparast.

Lyf og heilsa Hveragerði fær nýtt nafn - 9.2.2015

Lyf og heilsa Hveragerði verður Apótekarinn Hveragerði.

Ávísunarheimild fyrir lyf sem innihalda modafinil breytt - 6.2.2015

Frá 1. mars nk. verða lyf sem innihalda modafinil Z-merkt, þ.e. ávísun þeirra takmörkuð við sérfræðinga í geðlækningum og taugalækningum.

Nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar - 5.2.2015

Guðrún I. Gylfadóttir lyfjafræðingur hefur verið skipuð nýr formaður Lyfjagreiðslunefndar frá 1. febrúar.

Lyf og heilsa Keflavík fær nýtt nafn - 5.2.2015

Lyf og heilsa Keflavík verður Apótekarinn Keflavík.

Ný lyf á markað 1. febrúar 2015 - 3.2.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. febrúar 2015

Fundur með fulltrúum sjúklingasamtaka - 2.2.2015

Lyfjastofnun hélt kynningarfund með fulltrúum sjúklinga- og neytendasamtaka 30. janúar. s.l.

Nýr forstjóri Lyfjastofnunar tók við 1. febrúar - 2.2.2015

Rúna Hauksdóttir Hvannberg tók við embætti forstjóra Lyfjastofnunar 1. febrúar 2015.  

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, lætur af störfum - 30.1.2015

Nú um mánaðarmótin lætur Rannveig Gunnarsdóttir forstjóri Lyfjastofnunar af störfum eftir 15 ára starf.

Ársskýsla Lyfjastofnunar 2014 er komin á vefinn - 29.1.2015

Í inngangi skýrslunnar stiklar forstjóri Lyfjastofnunar, Rannveig Gunnarsdóttir, yfir 15 ára sögu stofnunarinnar.

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, mælir með niðurfellingu markaðsleyfa vegna galla í rannsóknum - 27.1.2015

Markaðsleyfi allnokkurra lyfja á Evrópska efnahagssvæðinu, sem m.a. voru byggð á klínískum lyfjarannsóknum frá indversku fyrirtæki, verða tímabundið felld niður.

Lyfjastofnun varar við lífshættulegu efni í ecstasytöflum - 13.1.2015

Sænska lyfjastofnunin hefur varað við ecstasytöflum sem orsakað hafa eitt dauðsfall og nokkurn fjölda eitrunartilfella þar í landi.

Til lyfjabúða - Tímabundin undanþága fyrir Nasonex - 8.1.2015

Nasonex  50 míkróg/skammt nefúði, dreifa  breytt norrænt vörunúmer.

Ný lyf á markað 1. janúar 2015 - 7.1.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. janúar 2015

Rúna Hauksdóttir Hvannberg skipuð forstjóri Lyfjastofnunar - 30.12.2014

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Rúnu Hauksdóttur Hvannberg í embætti forstjóra Lyfjastofnunar.

Fréttasafn