Fréttir: Heilbrigðisstarfsmenn

Fyrirsagnalisti

Nýtt frá CHMP - september - 19.9.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 11.-14. september

Tillögur að ráðstöfunum Lyfjastofnunar til að hamla gegn misnotkun eftirritunarskyldra lyfja - 14.9.2017

Í síðasta mánuði var greint frá því á vef Lyfjastofnunar að stofnunin hyggst boða aðgerðir til að hamla gegn misnotkun eftirritunarskyldra lyfja. Á morgun, föstudag verða birtar nánari upplýsingar á vef stofnunarinnar m.a. um hvaða lyf tillögur Lyfjastofnunar ná til og tímafrest til þess að koma að athugasemdum.

Til heilbrigðisstarfsfólks og lyfjanotenda: Könnun frá EMA varðandi lyfjagát - 12.9.2017

Megin markmið könnunarinnar er að meta vitund, viðhorf og hegðun heilbrigðisstarfsfólks og lyfjanotenda til tilkynninga aukaverkana af völdum lyfja. Áætlað er að það taki um 10 mínútur að svara könnuninni sem er opin til 9.  október nk.

Nýtt frá PRAC - september 2017 - 11.9.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 29. ágúst – 1. september síðastliðinn. Þrennt var til umræðu á fundinum.

PRAC leggur til að parasetamól með breyttan losunarhraða verði tekið af markaði - 8.9.2017

Sérfræðinefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja hefur fjallað um parasetamól með breyttan losunarhraða. Nefndin hefur ráðlagt að taka eigi parasetamól með breyttan losunarhraða af markaði. Ástæðan er áhætta á eitrun hjá sjúklingum sem tekið hafa of stóran lyfjaskammt. Umfjöllun og ráðleggingar PRAC ná ekki til parasetamóls án forðaverkunar. Á Íslandi er lyfið Paratabs retard á markaði sem ráðleggingin nær til. 

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Solu-Medrol (methylprednisolonum natríumsúkkínat) - 4.9.2017

Solu-Medrol (methylprednisolonum natríumsúkkínat) stungulyfsstofn og leysir, lausn 40 mg.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Haldol og Haldol Depot (haloperidolum) - 28.8.2017

Janssen hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf varðandi lyfin Haldol og Haldol Depot (haloperidolum).

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Zinbryta (daklízúmabs) - 3.8.2017

Icepharma hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf varðandi takmarkanir á notkun Zynbryta (daklízúmabs) með hliðsjón af lífshættulegri svæsinni lifrarbilun.

Undanþága fyrir Boostrix Polio - 24.7.2017

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu ofangreinds lyfs í sænskum pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri en kemur fram í lyfjaskrám.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) IMBRUVICA (ibrutinib) - 24.7.2017

Hætta á endurvirkjun lifrarbólgu B

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – DepoCyte (cytarabin) - 14.7.2017

Icepharma hefur sent heilbrigðisstarfsmönnum meðfylgjandi bréf

Palladon af markaði - 30.6.2017

Palladon (hydromorphonum klóríð) 16 mg hart forðahylki, 24 mg hart forðahylki, 4 mg hart forðahylki og 8 mg hart forðahylki verða felld úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi að ósk markaðsleyfishafa.

Imodium af markaði - 30.6.2017

Imodium (loperamidum klóríð) 0,2 mg/ml mixtúra, lausn verður felld úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi að ósk markaðsleyfishafa.

Nýtt frá CHMP - júní  - 27.6.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 19.-22. júní.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Cinryze (C1-hemill) - 27.6.2017

Upplýsingar um væntanlegan birgðaskort

Breytingar á afgreiðslu leyfa vegna innflutnings og útflutnings ávana og fíkniefna - 21.6.2017

Vegna sumarleyfa hjá Lyfjastofnun verða breytingar á afgreiðslu leyfa vegna innflutnings og útflutnings ávana- og fíkniefna.

Til heilbrigðisstarfsfólks: Ný handbók um lífræn hliðstæðulyf (e. biosimilar medicines) - 16.6.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafa gefið út handbók um lífræn hliðstæðulyf (e. biosimilar medicines). Handbókin er ætluð heilbrigðisstarfsfólki.

Nýtt frá PRAC - júní - 13.6.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 6.-9. júní

Nýtt frá CHMP – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 18.-21. apríl.

Nýtt frá PRAC – apríl - 27.4.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 3.-6. apríl.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Cotellic (Cobimetinibs) - 26.4.2017

Mikilvægar viðbótarupplýsingar um blæðingar og rákvöðvalýsu við notkun Cotellic (cobimetinibs), þ.m.t. nýjar ráðleggingar um breytingu skammta.

Útgefin markaðsleyfi í mars 2017 - 10.4.2017

Í mars voru gefin út 39 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. apríl 2017 - 4.4.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. apríl 2017.

Nýtt frá CHMP – mars - 27.3.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. mars.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – DepoCyte (cytarabin) - 13.3.2017

Upplýsingar um væntanlegan birgðaskort.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – mars - 13.3.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Nýtt frá PRAC – mars - 13.3.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 6.-9. mars.

Útgefin markaðsleyfi í febrúar 2017 - 7.3.2017

Í febrúar voru gefin út 18 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. mars 2017 - 3.3.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. mars 2017.

Nýtt frá CHMP – febrúar - 27.2.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. febrúar.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – febrúar - 21.2.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Nýtt frá PRAC – febrúar - 13.2.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 6.-9. febrúar.

Sorbangil af markaði - 9.2.2017

Sorbangil töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi.

Útgefin markaðsleyfi í janúar 2017 - 8.2.2017

Í janúar voru gefin út 54 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Confortid af markaði - 8.2.2017

Confortid endaþarmsstílar verða felldir úr lyfjaskrám 1. mars næstkomandi.

Antistina Privin af markaði - 6.2.2017

Antistina Privin augndropar verða afskráðir 1. mars næstkomandi.

Ný lyf á markað 1. febrúar 2017 - 3.2.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. febrúar 2017.

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2017 - 2.2.2017

Vegna sumarfría mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 19. júní til og með 11. ágúst 2017.

Nýtt frá CHMP – janúar - 30.1.2017

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 23.-26. janúar.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – DepoCyte (cytarabin) - 25.1.2017

Upplýsingar um væntanlegan birgðaskort.

Nýtt frá PRAC – janúar - 16.1.2017

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 9.-12. janúar.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – janúar - 13.1.2017

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Útgefin markaðsleyfi í desember 2016 - 9.1.2017

Í desember voru gefin út 25 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Viskén af markaði - 9.1.2017

Viskén töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. febrúar næstkomandi.

Ný lyf á markað 1. janúar 2017 - 4.1.2017

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. janúar 2017.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Keppra mixtúra, lausn (levetiracetam) - 29.12.2016

Hætta á mistökum við lyfjagjöf og ofskömmtun.

Nýtt frá CHMP – desember - 16.12.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 12.-15. desember.

Lomir Retard 2,5 mg af markaði - 12.12.2016

Lomir Retard forðahylki 2,5 mg verða felld úr lyfjaskrám 1. janúar næstkomandi.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – nóvember - 12.12.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Útgefin markaðsleyfi í nóvember 2016 - 8.12.2016

Í nóvember voru gefin út 44 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Mindiab af markaði - 8.12.2016

Mindiab töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. janúar næstkomandi.

Pergotime af markaði - 6.12.2016

Pergotime töflur verða afskráðar 1. janúar næstkomandi.

Lifrarbólgu B sýking gæti tekið sig upp aftur þegar lifrarbólga C er meðhöndluð með lyfjum sem hafa beina verkun á veirur - 5.12.2016

Gera á frekari rannsóknir til að meta hvort meðferðinni fylgi aukin hætta á krabbameini í lifur.

Ný lyf á markað 1. desember 2016 - 5.12.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. desember 2016.

Nýtt frá PRAC – nóvember - 2.12.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 28. nóvember-1. desember.

Lyf undir sérstöku eftirliti – svarti þríhyrningurinn ▼ - 15.11.2016

Lyf sem eru undir sérstöku eftirliti eru auðkennd í sérlyfjaskrá með svörtum þríhyrningi fyrstu fimm árin eftir að þau koma ný á markað.

Síðasti dagur til að senda inn umsókn um klíníska lyfjarannsókn á árinu 2016 er 9. desember - 14.11.2016

Berist umsóknir um leyfi til klínískra lyfjarannsókna og breytinga á rannsóknaráætlun eftir 9. desember verður móttaka þeirra ekki staðfest fyrr en eftir 2. janúar 2017.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – október - 14.11.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Nýtt frá CHMP – nóvember - 14.11.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 7.-10. nóvember.

Diproderm smyrsli af markaði - 9.11.2016

Diproderm smyrsli verður fellt úr lyfjaskrám 1. desember næstkomandi.

Útgefin markaðsleyfi í október 2016 - 8.11.2016

Í október voru gefin út 50 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Otezla (apremilast) - 8.11.2016

Nýjar mikilvægar ráðleggingar varðandi sjálfsvígshugsanir og sjálfsvígshegðun.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Revlimid (lenalídómíð) - 8.11.2016

Mikilvægar nýjar ráðleggingar varðandi endurvirkjun veira.

Discotrine af markaði - 7.11.2016

Discotrine forðaplástur verður felldur úr lyfjaskrám 1. desember næstkomandi.

Ný lyf á markað 1. nóvember 2016 - 4.11.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. nóvember 2016.

Mebeverin-lyf aftur á markað 1. nóvember (Duspatalin Retard forðahylki) - 31.10.2016

Nýtt lyf sem inniheldur mebeverin verður fáanlegt frá og með 1. nóvember.

Nýtt frá PRAC – október - 28.10.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 24.-27. október.

Lyfjastofnun Evrópu opnar aðgang að gögnum klínískra lyfjarannsókna - 24.10.2016

Þann 20. október sl. opnaði Lyfjastofnun Evrópu (EMA) aðgang að gögnum klínískra rannsókna fyrir mannalyf sem eru leyfð á Evrópska efnahagssvæðinu.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Actilyse (alteplasi) - 20.10.2016

Athygli vakin á hugsanlegu vandamáli við blöndun Actilyse stungulyfs-/innrennslisstofns.

Selegilin Mylan af markaði - 17.10.2016

Selegilin Mylan töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. nóvember næstkomandi.

Nýtt frá CHMP – október - 17.10.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 10.-13. október.

Questran Loc af markaði - 13.10.2016

Questran Loc mixtúruduft verður fellt úr lyfjaskrám 1. nóvember næstkomandi.

Áríðandi upplýsingar til röntgenlækna: Öryggi á notkun gadolinium skuggaefnum við segulómskoðanir til skoðunar hjá Lyfjastofnun Evrópu - 13.10.2016

Öryggi á notkun gadolinium skuggaefnum sem notuð eru við segulómskoðanir eru til skoðunar hjá EMA. Skoðunin miðar að því að meta hættuna á því að gadolinium losni úr skuggaefninu og bindist í vefi líkamans og hvort grípa þurfi til einhverra aðgerða með öryggi sjúklinga í huga. Gadolinium skuggaefni með markaðleyfi á Íslandi eru þrjú talsins.

Mebeverin dura af markaði - 12.10.2016

Mebeverin dura töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. nóvember næstkomandi.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – september - 10.10.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Útgefin markaðsleyfi í september 2016 - 6.10.2016

Í september voru gefin út 21 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. október 2016 - 4.10.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2016.

Nýtt frá PRAC – september - 30.9.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 26.–29. september.

Mycostatin af markaði - 26.9.2016

Mycostatin mixtúra verður afskráð 1. október næstkomandi.

Nýtt frá CHMP – september - 19.9.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 12.-15. september.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Implanon NXT/Nexplanon - 9.9.2016

Hugsanleg hætta og fylgikvillar í tengslum við ísetningu, greiningu á staðsetningu, brottnám og tilfærslu Implanon NXT/Nexplanon.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – ágúst - 9.9.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Norrænir samstarfsfundir haldnir hjá Lyfjastofnun - 9.9.2016

Í síðustu viku fóru fram tveir norrænir samstarfsfundir hjá Lyfjastofnun. Annar hópurinn fundaði um norrænar lyfjapakkningar og hinn um lækningatæki.

Glucobay af markaði - 7.9.2016

Glucobay töflur verða afskráðar 1. október næstkomandi.

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2016 - 7.9.2016

Í ágúst voru gefin út 17 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. september 2016 - 7.9.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2016.

Cyproteron Mylan af markaði - 5.9.2016

Cyproteron Mylan töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. október næstkomandi.

Nýtt frá PRAC – ágúst - 2.9.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 30. ágúst – 2. september.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Noxafil® (posakónazól) - 2.9.2016

Ekki má skipta á milli Noxafil® taflna og mixtúru.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Idelalisib (Zydelig®) - 23.8.2016

Uppfærðar ráðleggingar í kjölfar niðurstöðu úr öryggismati.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júlí - 22.8.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) metur aðgerðir til að draga úr hættu á fósturskaða og geðrænum aukaverkunum af völdum retinóíða - 18.8.2016

EMA hefur hafið skoðun á lyfjum sem innihalda retinóíð. Retinóíðlyf eru notuð til að meðhöndla ákveðna húðsjúkdóma og vitað er að inntökulyf sem innihalda retinóíð geta valdið fósturskaða. Nokkur slík lyf eru á markaði á Íslandi.

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2016 - 4.8.2016

Í júlí voru gefin út 42 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. ágúst 2016 - 4.8.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. ágúst 2016.

Nýtt frá CHMP – júlí - 25.7.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 18.-21. júlí.

Vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) mun liggja niðri skamma stund 25. júlí - 22.7.2016

Vegna viðhalds mun vefsíða Lyfjastofnunar Evrópu liggja niðri í u.þ.b. 10 mínútur milli kl. 6:00 og 8:00 á mánudag, 25. júlí.

Confortid 100 mg af markaði - 12.7.2016

Confortid 100 mg endaþarmsstílar verða felldir úr lyfjaskrám 1. ágúst næstkomandi.

Tímabundin undanþága fyrir Eklira Genuair - 11.7.2016

Eklira Genuair – innöndunarduft – pakkning með eldra norrænu vörunúmeri.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júní - 11.7.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Nýtt frá PRAC – júlí - 11.7.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 4.-8. júlí.

Ný lyf á markað 1. júlí 2016 - 7.7.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2016.

Útgefin markaðsleyfi í júní 2016 - 6.7.2016

Í júní voru gefin út 22 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Riociguat (Adempas®) - 5.7.2016

Ný frábending hjá sjúklingum með lungnaháþrýsting í tengslum við sjálfvakta millivefslungnabólgu (PH-IIP).

Lyfjastofnun Evrópu opnar sérfræðinganefndarfundi, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, fyrir almenningi - 24.6.2016

Þátttaka í opnum fundum stendur öllum til boða og verða fundirnir auglýstir með fyrirvara á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.

Nýtt frá CHMP – júní - 24.6.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. júní.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Thalidomide Celgene - 20.6.2016

Mikilvægar nýjar ráðleggingar varðandi endurvirkjun veira og lungnaháþrýsting.

Nýtt frá PRAC – júní - 20.6.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 6.-9. júní.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – maí - 20.6.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Ný lyf á markað 1. júní 2016 - 15.6.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. júní 2016

Útgefin markaðsleyfi í maí 2016 - 15.6.2016

Í maí 2016 voru gefið út 70 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Dalmadorm medium af markaði - 6.6.2016

Dalmadorm medium 15 mg hylki verða afskráð 1. júlí næstkomandi.

Nýtt frá CHMP – maí - 30.5.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 23.-26. maí.

Nýtt frá PRAC – maí - 17.5.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 10.-13. maí.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – apríl - 17.5.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Amoxicilline Actavis Disper 375 mg af markaði - 6.5.2016

Amoxicilline Actavis Disper 375 mg töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. júní næstkomandi.

Nýtt frá CHMP – apríl - 6.5.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 25.-28. apríl 2016.

Ný lyf á markað 1. maí 2016 - 3.5.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. maí 2016

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2016 - 3.5.2016

Í apríl 2016 var gefið út 21 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Imnovid (pómalídómíð) - 25.4.2016

Mikilvægar nýjar ráðleggingar – greina skal hvort lifrarbólgu B veira (HBV) sé til staðar áður en meðferð með pómalídómíði er hafin.

Nýtt frá PRAC – apríl - 18.4.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 11.-14. apríl.

Tímabundin undanþága fyrir Albuman - 14.4.2016

Albuman – 200 g/l - innrennslislyf, lausn – 100 ml – annað norrænt vörunúmer en er í lyfjaskrám.

Tamiflu 75 mg af markaði - 13.4.2016

Tamiflu 75 mg hylki verða felld úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – BCR-ABL týrosínkínasahemlar (imatinib, dasatinib, nilotinib, bosutinib) - 12.4.2016

Nauðsynlegt er að skima fyrir lifrarbólgu B fyrir meðferð vegna hættu á endurvirkjun lifrarbólgu B.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – mars - 11.4.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Reminyl af markaði - 11.4.2016

Reminyl verður afskráð 1. maí næstkomandi.

Ný lyf á markað 1. apríl 2016 - 6.4.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. apríl 2016

Útgefin markaðsleyfi í mars 2016 - 5.4.2016

Í mars 2016 voru gefin út 42 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Vefsíður Lyfjastofnunar Evrópu munu liggja niðri frá 16. til 17. apríl - 4.4.2016

Allt upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, mun liggja niðri frá kl 5:00 laugardaginn 16. apríl til kl 5:00 sunnudaginn 17. apríl.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – febrúar - 22.3.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Xofigo (radíum-223 díklóríð) - 21.3.2016

Breyting á stöðluðu NIST viðmiðunarefni – Upplýsingar um framkvæmd.

Zineryt af markaði - 17.3.2016

Zineryt húðlausn verður felld úr lyfjaskrám 1. apríl næstkomandi.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Natalizúmab (Tysabri) - 16.3.2016

Uppfærðar ráðleggingar til að lágmarka áhættu á ágengri fjölhreiðra innlyksuheilabólgu.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – SGLT2 hemlar (Forxiga, Jardiance, Synjardy) - 16.3.2016

Upplýsingar um nýjustu leiðbeiningar vegna hættu á ketónblóðsýringu af völdum sykursýki meðan á meðferð með SGLT2 hemlum stendur.

Flumazenil B.Braun af markaði - 14.3.2016

Flumazenil B.Braun stungulyf verður fellt úr lyfjaskrám 1. apríl næstkomandi.

Fludent Banan af markaði - 11.3.2016

Fludent Banan munnsogstöflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. apríl næstkomandi.

Catapresan af markaði - 9.3.2016

Catapresan 25 míkróg töflur verða afskráðar 1. apríl næstkomandi.

Nýtt dreifibréf - 18.2.2016

Nýtt dreifibréf um tímabundna heimild til að gegna störfum aðstoðarlyfjafræðings.

Nýtt frá PRAC – febrúar - 12.2.2016

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, fundaði dagana 8.-11. febrúar.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – janúar - 12.2.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Ný lyf á markað 1. febrúar 2016 - 9.2.2016

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. febrúar 2016.

Útgefin markaðsleyfi í janúar 2016 - 9.2.2016

Í janúar 2016 voru gefin út 43 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn

Orfiril 300 mg af markaði - 5.2.2016

Orfiril 300 mg töflur verða afskráðar 1. mars næstkomandi.

Þekkir þú lyfin þín? - 2.2.2016

Lyfjastofnun hefur látið gera kynningarspjald til afhendingar með lyfseðilsskyldum lyfjum.

Eftirlit með lyfjakynningum á Læknadögum - 2.2.2016

Á Læknadögum í Hörpu 20. janúar sl. viðhafði Lyfjastofnun eftirlit með auglýsinga- og kynningarstarfsemi á lyfjum.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – TachoSil (mannafíbrínógen/ mannatrombín) - 2.2.2016

Nýjar ráðleggingar til að draga úr hættu á þarmateppu.

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna sumarið 2016 - 1.2.2016

Vegna sumarfría mun Lyfjastofnun ekki taka við umsóknum um leyfi til klínískra lyfjarannsókna frá 20. júní til og með 12. ágúst 2016.

Öryggi við notkun lyfja – Að tilkynna aukaverkanir - 1.2.2016

Hver sem er getur tilkynnt um aukaverkanir til Lyfjastofnunar.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Fingolimod (Gilenya) - 25.1.2016

Novartis upplýsir um nýlegar breytingar á lyfjaupplýsingum í tengslum við ónæmisbælandi áhrif fingolimods og minnir um leið á nokkrar mikilvægar ráðleggingar varðandi notkun.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tarceva (erlotinib) - 18.1.2016

Notkun lyfsins sem fyrsta val til viðhaldsmeðferðar er nú takmörkuð við sjúklinga með æxli sem tjá EGFR-virkjandi stökkbreytingu.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – desember - 18.1.2016

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Starfsmaður Lyfjastofnunar einn af höfundum greinar í The Lancet - 15.1.2016

Starfsmaður Lyfjastofnunar er meðal höfunda greinar sem birtst hefur í vefútgáfu The Lancet Infectious Diseases

Naropin af markaði - 8.1.2016

Naropin stungulyf, lausn verður felld úr lyfjaskrám 1. febrúar næstkomandi.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – nóvember - 10.12.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Reminyl (galantamín brómíð) - 10.12.2015

Nýjum upplýsingum hefur verið bætt í samantekt á eiginleikum lyfsins (SmPC).

Multiferon af markaði - 10.12.2015

Multiferon stungulyf, lausn verður afskráð 1. janúar næstkomandi.

Perfalgan af markaði - 7.12.2015

Perfalgan innrennslislyf, lausn verður fellt úr lyfjaskrám 1. janúar næstkomandi.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC): Zelboraf - Epirubicin Actavis - Myfenax - 1.12.2015

Í samráði við Lyfjastofnun vilja markaðsleyfishafar lyfjanna Zelboraf, Epirubicin Actavis og Myfenax upplýsa um nýjar mikilvægar öryggisupplýsingar. Lyfjatextar verða uppfærðir fyrir lyfin.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Tecfidera (dímethylfúmarat ) - 27.11.2015

Nýjar ráðstafanir til að lágmarka hættu á ágengri fjölhreiðra innlyksuheilabólgu - hertar reglur um eftirlit og stöðvun.

Rafrænir undanþágulyfseðlar – niðurfelling undanþágulista - 20.11.2015

Frá 1. desember nk. fellur undanþágulisti niður vegna útgáfu rafrænnar undanþágulyfjaverðskrár.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Talidomíð (Thalidomide Celgene) - 11.11.2015

Minnka skal upphafsskammt talidomíðs þegar það er notað í samsettri meðferð með melfalani hjá sjúklingum eldri en 75 ára.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – október - 10.11.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Zinnat – niðurfelling markaðsleyfis - 10.11.2015

Zinnat mixtúrukyrni og töflur verða afskráð 1. desember næstkomandi.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Leginnlegg til getnaðarvarna (koparlykkjur og leginnlegg sem losa levónorgestrel) - 5.11.2015

Uppfærðar upplýsingar um hættu á legrofi við notkun leginnleggja til getnaðarvarna.

Vefsíður Lyfjastofnunar Evrópu munu liggja niðri frá 30. október til 3. nóvember - 20.10.2015

Allt upplýsingakerfi Lyfjastofnunar Evrópu, EMA, (http://www.ema.europa.eu/ema/) mun liggja niðri frá kl 19 föstudaginn 30. október til kl 6 að morgni þriðjudaginn 3. nóvember.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – september - 15.10.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Triquilar – niðurfelling markaðsleyfis - 12.10.2015

Triquilar töflur verða afskráðar 1. nóvember næstkomandi.

Ný lyf á markað 1. október 2015 - 6.10.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2015

Tímabundin undanþága fyrir Arixtra - 1.10.2015

Arixtra 7,5 mg/0,6 ml stungulyf, lausn í áfylltri sprautu með breyttu norrænu vörunúmeri.

Móttaka umsókna um leyfi til klínískra lyfjarannsókna á árinu 2015 - 30.9.2015

Síðasti dagur til að senda inn umsókn um klíníska lyfjarannsókn á árinu 2015 er 11. desember.

Tímabundin undanþága fyrir Diural í stað Impugan dropa - 9.9.2015

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu á takmörkuðu magni af lyfinu í dansk/norskri pakkningu með öðru heiti en er hér með markaðsleyfi.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – ágúst - 8.9.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Tímabundin undanþága fyrir NovoSeven - 8.9.2015

NovoSeven 1 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Betmiga (mirabegron) - 7.9.2015

Nýjar ráðleggingar um hættu á hækkuðum blóðþrýstingi.

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2015 - 2.9.2015

Í ágúst 2015 var gefið út 41 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. september 2015 - 1.9.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2015

Tímabundin undanþága fyrir NovoSeven - 26.8.2015

NovoSeven 2 mg stungulyfsstofn og leysir, lausn með breyttu norrænu vörunúmeri.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júlí - 24.8.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Útgefin markaðsleyfi í júlí 2015 - 11.8.2015

Í júní 2015 voru gefin út 75 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. ágúst 2015 - 11.8.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. ágúst 2015.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – júní - 10.7.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Útgefin markaðsleyfi í júní 2015 - 10.7.2015

Í júní 2015 voru gefin út 85 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Forxiga (dapagliflozin) og Jardiance (empagliflozin) - 10.7.2015

Greint hefur verið frá alvarlegum og stundum lífshættulegum tilvikum ketónblóðsýringar af völdum sykursýki hjá sjúklingum á meðferð með SGLT2 hemlum.

Notkun Íslendinga á svefnlyfjum og slævandi lyfjum - 26.6.2015

Alls greiddu Íslendingar 440 milljónir króna fyrir svefnlyf og slævandi lyf (N05C) árið 2014. Virðisaukaskattur af þessari lyfjasölu nam rúmum 83 milljónum króna.

Ný lyf á markað 1. júní 2015 - 10.6.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júní 2015.

Norvir af markaði - 8.6.2015

Norvir töflur verða felldar úr lyfjaskrám 1. júlí næstkomandi.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – maí - 8.6.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Xofigo (radíum-233) - 4.6.2015

Bayer Pharma AG tilkynnir um breytingu sem mun verða á því hvernig geislavirkt innihald og sjúklingaskammtar af Xofigo verða sett fram.

Útgefin markaðsleyfi í apríl 2015 - 11.5.2015

Í apríl 2015 voru gefin út 28 ný markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Ný lyf á markað 1. maí 2015 - 11.5.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markaði 1. maí 2015.

Fréttabréf Lyfjastofnunar Evrópu – apríl - 11.5.2015

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) gefur mánaðarlega út fréttabréfið „Human Medicines Highlights“.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Fingolimod (Gilenya) - 4.5.2015

Fyrsta tilvik ágengrar fjölhreiðra innlyksuheilabólgu (PML) sem greint hefur verið frá hjá sjúklingi með MS-sjúkdóm á meðferð með fingolimod án fyrri meðferðar með natalizumabi eða öðrum ónæmisbælandi lyfjum.

Tradolan stungulyf af markaði - 28.4.2015

Tradolan stungulyf verður fellt úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi.

Nýtt frá PRAC - apríl 2015 - 28.4.2015

Sérfræðinefnd lyfjastofnunar Evrópu, EMA, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, PRAC, hélt fund dagana 7. til 10. apríl 2015.

Nýtt frá CHMP - apríl 2015 - 28.4.2015

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20. til 23. apríl 2015.

Prioderm af markaði - 21.4.2015

Prioderm húðlausn verður felld úr lyfjaskrám 1. maí næstkomandi.

Tímabundin undanþága fyrir Pentavac í spænskum pakkningum - 20.4.2015

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt heimild til sölu lyfsins Pentavac, stungulyfsstofn og leysir, dreifa í spænskum pakkningum.

Fréttasafn