Greinar / Útgefið efni

Laus DCP slot með Ísland sem viðmiðunarland - 27.9.2016

Skortur á tilkynningum um alvarlegar aukaverkanir lyfja til Lyfjastofnunar - 12.9.2018

Nýleg samantekt á fjölda og eðli aukaverkanatilkynninga á Íslandi fyrir árin 2013-2016 sýndi að fjöldi tilkynntra aukaverkana, sem flokkast sem alvarlegar, voru umtalsvert færri á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Hér á eftir eru nýjustu upplýsingar um fjölda og eðli aukaverkanatilkynninga til Lyfjastofnunar sem birtust einnig nýlega í Læknablaðinu.

Lesa meira

Notkun ópíóíða á Íslandi - 27.10.2016

Lyf sem innihalda ópíóíða eru vandmeðfarin vegna aukaverkana og fíknar sem þau geta valdið. Einnig geta milliverkanir við önnur lyf valdið skaða. Búast má við að sumir  ópíóíðar sem ávísað er hér á landi séu notaðir vegna fíknar. Lesa meira