Greinar / Útgefið efni

Laus DCP slot með Ísland sem viðmiðunarland - 27.9.2016

Notkun ópíóíða á Íslandi - 27.10.2016

Lyf sem innihalda ópíóíða eru vandmeðfarin vegna aukaverkana og fíknar sem þau geta valdið. Einnig geta milliverkanir við önnur lyf valdið skaða. Búast má við að sumir  ópíóíðar sem ávísað er hér á landi séu notaðir vegna fíknar. Lesa meira