Greinar / Útgefið efni

Lyf, meðganga og brjóstagjöf

18.11.2011

Ekki er hægt að gera rannsóknir á áhrifum lyfja á fóstur manna nema með óbeinum hætti. Í sumum löndum er skráð hvaða lyf konur fá á meðgöngu og þannig safnast smám saman upplýsingar um hættuna sem fylgir hverju lyfi. Um 30 lyf hafa þekkta skaðlega verkun á fóstur eða liggja sterklega undir grun. Í þessum flokki eru mörg krabbameinslyf, flest flogaveikilyf, sum blóðþrýstingslækkandi lyf, sum verkjalyf , sum þunglyndislyf og nokkur fleiri.

Sjá grein Magnúsar Jóhannssonar læknis

Til baka Senda grein