Greinar / Útgefið efni

Lágskammta naltrexon meðferð (LDN - Low Dose Naltrexone)

Um þessar mundir er unnið að klínískum rannsóknum um hvort lágskammta naltrexon meðferð gerir meira gagn en skaða við langvinnum sjúkdómum á borð við MS, Crohns sjúkdómi og vefjagigt.

29.11.2011

Talsverð umræða hefur verið um lágskammta naltrexon (LDN - Low Dose Naltrexone) að undanförnu og margir hafa bundið vonir við þetta lyf í baráttunni við nokkra langvinna sjúkdóma. En hvað er vitað um verkanir og aukaverkanir lyfsins?

Til baka Senda grein