Greinar / Útgefið efni

Aukaverkanir dýralyfja

21.6.2019

Lyfjastofnun gaf út bækling í febrúar 2007 um tilkynningar á aukaverkunum dýralyfja. Í bæklingnum eru leiðbeiningar um hvernig skuli tilkynna aukaverkanir og hvert þeim skuli beint. Bæklingnum var dreift í lyfjabúðir og lyfjaútibú og einnig munu dýralæknar dreifa bæklingnum.


Bæklingurinn - Aukaverkanir dýralyfja
Til baka Senda grein