Greinar / Útgefið efni

Verkir og verkjameðferð Hvað gera lyfin þín? Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs Lesum fylgiseðilinn!

30.3.2007

Lyfjastofnun og Landlæknisembættið létu gera bækling um verki og verkjameðferð árið 2005. Í bæklingnum er fjallað um algengustu verki og þau verkjalyf sem fást í lausasölu. Höfundur bæklingsins er Magnús Jóhannsson læknir.

Bæklingurinn - Verkir og verkjameðferð

Til baka Senda grein