Greinar / Útgefið efni

Samkomulag um merkingu öryggisupplýsinga og fræðsluefnis til heilbrigðisstarfsfólks

Aðild að samkomulagi Lyfjastofnunar og Frumtaka

2.10.2013

Lyfjastofnun og Frumtök hafa í samvinnu látið hanna merki sem ætlað er til að prenta eða líma á sendingar, til lækna og annars heilbrigðisstarfsfólks, með fræðsluefni, sem markaðsleyfishöfum er skylt að útbúa samkvæmt skilyrðum markaðsleyfis sumra lyfja.

Markaðsleyfishafar sem eiga aðild að þessu samkomulagi skuldbinda sig til að nota merkið ávallt til að auðkenna slíkt fræðsluefni. Óheimilt er að nota merkið í öðrum tilgangi.

Öllum markaðsleyfishöfum lyfja á Íslandi er velkomið að gerast aðilar að þessu samkomulagi. Ósk um það þarf að berast Lyfjastofnun á netfangið lyfjastofnun@lyfjastofnun.is.

Markaðsleyfishafar sem aðild eiga að samkomulaginu 20.12.2013 eru:

Abbott
Abbvie
Actavis
Alcon
ALK-Abelló
Allergan Norden
Alvetra GmbH
Amgen
Arthropharm Europe Limited
Astellas
AstraZeneca
Baxter
Bayer
Bayer Animal Health GmbH
Biogen Idec
Bioglan Pharma AB
BMS
Boeringer Ingelheim
CCS
Celgene
Celltrion 
Ceva Sante Animale
Chanelle UK Limited
Cheplapharm Arzneimittel
Clintec Parenteral SA
Colgate Palmolive A/S
CSL Behring AB
Daiichi Sankyo Europe GmbH
Dentsply De Trey
Desitin Arzneimittel
Dopharma Research B.V.
Eisai
Elan Pharma International Ltd.
Elanco Animal Health A/S
Eli Lilly
Expanscience
Ferring
Fresenius Kabi
Fresenius Medical Care
Galderma
GE Healthcare
Gilead
Grünenthal GmbH
GSK
Hospira
Intendis GmbH Berlin
Jansen
Kela Laboratories NV
LEO Pharma
Les Laboratories Servier
Lohmann Animal Health
Lundbeck
LYFIS
Martindale Pharmaceuticals
The Medicines Company UK Limited
MEDA
Medical
Medilink
Medimpex UK Limited
Mentholatum Company Ltd.
Merck
MercuryPharma
MSD
Norbrook
Nordic Drugs
Norpharma A/S
Novartis
Novo Nordisk
Octapharma Nordic
Orifarm Generics A/S
Orion Corporation
Pfizer
Pfizer Oy Animal Health
PharmaCoDane
Pharmacosmos A/S
Pharma Nord ApS
Pierre Fabré
Reckitt Benckiser Healthcare
Roche
Sandoz GmbH
Sanofi
Sanofi-Pasteur MSD
Santen Oy
Shire Pharmaceuticals Ltd.
SkyePharma PLC
Smith & Nephew
STADA Arzneimittel AG
Takeda
TEVA
Thea
Tillotts Pharma AB
UCB
Vétoquinol
Vian S.A.
Vifor Pharma
Williams & Halls ehf.
Til baka Senda grein