Greinar / Útgefið efni

Hvað þýðir svarti þríhyrningurinn?

Tekin hefur verið í notkun ný auðkenning lyfja, svarti þríhyrningurinn. Þetta auðkenni verður í fylgiseðlum og samantektum á eiginleikum (SmPC) lyfja sem eru undir sérstöku eftirliti.

3.10.2013

Sjá nánar um svarta þríhyrninginn
Til baka Senda grein