Greinar / Útgefið efni

Verkjalyfjanotkun á Íslandi

Notkun verkjalyfja er minni á Íslandi en í Noregi og Danmörku.

26.9.2014

Sterk verkjalyf eins og ópíóíðar vega aftur á móti þyngra í verkjalyfjanotkun Íslendinga en Dana og Norðmanna og hefur orðið breyting á því á síðustu árum.

Sjá samantekt um verkjalyf

Til baka Senda grein