Greinar / Útgefið efni

Notkun sýkingalyfja á Íslandi

Íslendingar hafa þótt nota mikið af lyfjum við ýmsum sýkingum miðað við sumar nágrannaþjóðirnar.

16.12.2014

Íslendingar hafa þótt nota mikið af lyfjum við ýmsum sýkingum miðað við sumar nágrannaþjóðirnar. Þetta virðist vera að breytast og þó svo að hér á landi sé enn notað meira af þessum lyfjum en í mörgum öðrum löndum er munurinn ekki eins mikill og áður. Þessi samantekt nær til lyfja sem hafa markaðsleyfi á Íslandi, í Danmörku og Noregi, í undirflokkum  sýkingalyfja.

Sala sýkingalyfja í Danmörku, Noregi og á Íslandi á 10 ára tímabili frá 2004 til 2013.´

Sjá samantekt


Til baka Senda grein