Greinar / Útgefið efni

Hvað er rauði þríhyrningurinn?

30.10.2008

Mörg lyf geta dregið úr árvekni og viðbragðsflýti. Þetta skal haft í huga þar sem óskertrar árvekni er þörf, t.d. við akstur, notkun véla og önnur störf sem haft geta hættu í för með sér.

Hvað þýðir rauði þríhyrningurinn?

Til baka Senda grein