Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

Úthlutun plássa fyrir árið 2026 hefst í sumar

Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland (Reference Member State) í svokölluðum DC-ferlum. Áhugasamir eru hvattir til að senda inn umsókn. Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsóknir um landsmarkaðsleyfi.

Búið er að fylla árið 2025 en gert er ráð fyrir að úthlutun plássa fyrir árið 2026 hefjist á þriðja ársfjórðungi 2025.

Vinsamlegast fyllið út eyðublaðið og sendið með tölvupósti til [email protected].

Síðast uppfært: 13. maí 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat