COVID-19
COVID-19
Hér er að finna nýjustu upplýsingar og fréttir um bóluefni, lyf og lækningatæki vegna COVID-19

Upplýsingar og algengar spurningar og svör um bóluefnið
Spikevax (Moderna)Upplýsingar og algengar spurningar og svör um bóluefnið
Vaxzevria (AstraZeneca)Upplýsingar og algengar spurningar og svör um bóluefnið
COVID-19 Vaccine Janssen (Janssen)Upplýsingar og algengar spurningar og svör um bóluefnið
Nýjustu upplýsingar frá Lyfjastofnun Evrópu um COVID-19

Nýjustu COVID-19 fréttir
COVID-19: Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar
EMA og ECDC telja of snemmt að bjóða upp á fjórða skammt bóluefna
Mat hafið á bóluefninu COVID-19 Vaccine HIPRA (PHH-1V)
COVID-19: Mælt með samþykki lyfsins Evusheld
COVID-19 bóluefni samþykkt
COVID-19 bóluefni í umsóknarferli
COVID-19 bóluefni í áfangamati

Mikilvægi þess að tilkynna grun um aukaverkanir af bóluefnum gegn COVID-19
Lyfjastofnun birtir alla virka daga tölur yfir tilkynntar aukaverkanir af bóluefnum við COVID-19, bæði vegna gruns um alvarlegar aukaverkanir og þær sem ekki teljast alvarlegar.
Lyfjastofnun áréttar að stofnunin getur ekki fjallað um einstaka tilvik vegna þeirra laga sem gilda um persónuvernd. Mikilvægt er að hafa hugfast að fjöldi tilkynninga vegna gruns um aukaverkun eftir bólusetningu segir ekki til um tíðni aukaverkana eða öryggi bóluefnanna, en tilkynningarnar eru afar mikilvægur þáttur í að fylgjast með og geta metið öryggi bóluefnnana eftir að notkun þeirra hefst.
Allir geta tilkynnt aukaverkun til Lyfjastofnunar.

Fjölmiðlafyrirspurnir sem varða COVID-19
Fyrirspurnir frá fjölmiðlum vegna COVID-19 ganga fyrir öðrum fjölmiðlafyrirspurnum sem stendur.
Vegna anna eru fjölmiðlar beðnir um að senda fyrirspurnir á [email protected] með eftirfarandi upplýsingum:
- Er um almenna umfjöllun eða ósk um viðtal að ræða?
- Hvar mun umfjöllunin birtast?
- Tæmandi listi yfir spurningar sem óskað er svara við.