Lyf við COVID-19 sem eru í umsóknarferli hjá EMA

Eftirfarandi lyf eru í umsóknarferli hjá Lyfjastofnun Evrópu (EMA) sem möguleg meðferðarúrræði gegn COVID-19.

Hér er bæði um að ræða eldri lyf sem eru þegar á markaði og einnig ný lyf sem ekki hafa fengið markaðsleyfi.

Lyf sem eru í yfirstandandi umsóknarferli (hafa ekki enn fengið markaðsleyfi

Lagevrio

, 0 kb

Síðast uppfært: 21. desember 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat