Fellt úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts

Lyf sem hafa verið ófáanleg í lengur en þrjá mánuði eru felld úr lyfjaverðskrá

Þann 15. hvers mánaðar eða næsta virka dag á undan tekur Lyfjastofnun út lista af vef Sjúkratrygginga Íslands yfir þau lyf sem hafa verið skráð með birgðaskort lengur en 90 daga og verða þau lyf felld úr lyfjaskrá vegna birgðaskorts næstu mánaðarmót á eftir.

Dæmi: Listi tekinn út 15. nóvember og lyfin felld úr lyfjaverðskrá 30. nóvember.

Listar yfir þau lyf sem felld verða úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts eru birtir mánaðarlega.

Endurbirting í lyfjaverðskrá

Til þess að upplýsingar um lyf komist aftur í lyfjaverðskrá er nauðsynlegt að fylla út eyðublað og senda Lyfjastofnun.

2022

Október xlsx, 11 kb

September 2022 xlsx, 14 kb

Ágúst 2022 xlsx, 20 kb

Júlí 2022 xlsx, 20 kb

Júní 2022 xlsx, 19 kb

Maí 2022 xlsx, 20 kb

Apríl 2022 xlsx, 21 kb

Mars 2022 xlsx, 18 kb

Febrúar 2022 xlsx, 22 kb

Janúar 2022 xlsx, 20 kb

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat