Fellt úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts

Lyf sem hafa verið ófáanleg í lengur en þrjá mánuði eru felld úr lyfjaverðskrá

Þann 15. hvers mánaðar eða næsta virka dag á undan tekur Lyfjastofnun út lista af vef Sjúkratrygginga Íslands yfir þau lyf sem hafa verið skráð með birgðaskort lengur en 90 daga og verða þau lyf felld úr lyfjaskrá vegna birgðaskorts næstu mánaðarmót á eftir.

Dæmi: Listi tekinn út 15. nóvember og lyfin felld úr lyfjaverðskrá 30. nóvember.

Listar yfir þau lyf sem felld verða úr lyfjaverðskrá vegna birgðaskorts eru birtir mánaðarlega.

Hægt að óska eftir að pakkningar verði ekki felldar brott

Umboðsmenn og tengiliðir eru beðnir um að skoða sín lyf og geta óskað eftir að lyfin verði ekki felld brott, ef birgðir af lyfinu eru væntanlegar fyrir næstu mánaðarmót.
Slíka beiðni skal senda á Hafa samband – velja Verð og greiðsluþátttaka úr felliglugga. Hún skal berast í síðasta lagi fjórum virkum dögum fyrir gildistöku lyfjaverðskrár fyrsta hvers mánaðar.

Endurbirting í lyfjaverðskrá

Til þess að upplýsingar um lyf komist aftur í lyfjaverðskrá er nauðsynlegt að fylla út eyðublað og senda Lyfjastofnun.

2024

September 2024 xls, 29 kb

Ágúst 2024 xls, 41 kb

Júlí 2024 xlsx, 20 kb

Júní 2024 xls, 25 kb

Maí 2024 xlsx, 20 kb

Apríl 2024 xlsx, 20 kb

Mars 2024 xlsx, 21 kb

Febrúar 2024 xls, 50 kb

Janúar 2024 xlsx, 20 kb

2023

Desember 2023 xlsx, 20 kb

Nóvember xls, 41 kb

Október xlsx, 29 kb

September xlsx, 29 kb

Ágúst 2023 xls, 50 kb

Júlí 2023 xls, 51 kb

Júní 2023 xlsx, 27 kb

Maí 2023 xls, 50 kb

Apríl 2023 xlsx, 19 kb

Mars 2023 xlsx, 22 kb

Febrúar 2023 xlsx, 21 kb

Janúar 2023 xlsx, 22 kb

2022

Desember 2022 xlsx, 21 kb

Nóvember 2022 xlsx, 13 kb

Október 2022 xlsx, 11 kb

September 2022 xlsx, 14 kb

Ágúst 2022 xlsx, 20 kb

Júlí 2022 xlsx, 20 kb

Júní 2022 xlsx, 19 kb

Maí 2022 xlsx, 20 kb

Apríl 2022 xlsx, 21 kb

Mars 2022 xlsx, 18 kb

Febrúar 2022 xlsx, 22 kb

Janúar 2022 xlsx, 20 kb

Síðast uppfært: 15. ágúst 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat