Fræðslugreinar

Þannig er tekið til í lyfjaskápnum

Fylgið þessum ráðum við tiltekt í lyfjaskáp heimilisins.

Geymsla lyfja og geymsluskilyrði

Virka efnið í lyfjum brotnar niður með tímanum. Þess vegna hafa öll lyf fyrningardagsetningu og mikilvægt er að þau séu geymd við rétt skilyrði. Forðast skal að geyma lyf við of háan hita og í of miklu ljósi.

Þannig er best að geyma lyf á heimilum

Góð ráð um örugga geymslu lyfja á heimilum. Ef þessum ráðum er fylgt dregur það úr hættu á að börn eða aðrir taki inn lyf fyrir slysni.

Kaup í netapóteki

Upplýsingar fyrir neytendur um reglurnar og hagnýtar upplýsingar í tengslum við kaup á lyfjum í netverslunum.

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði?

Einungis má markaðssetja lyf hér á landi að fengnu markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út. Það er ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.  

Lyf, meðganga og brjóstagjöf

Ekki er hægt að gera rannsóknir á áhrifum lyfja á fóstur manna nema með óbeinum hætti.

Fylgiseðlar lyfja

Fylgiseðill lyfs er yfirleitt laust blað eða bæklingur í lyfjapakkningunni. Einnig getur fylgiseðill verið hluti af merkimiða pakkningar og er þá oft um nokkurs konar flettimiða að ræða. Oftast er fylgiseðillinn á íslensku.