Upplýsingar um lyf á markaði
Upplýsingar um þau lyf sem eru á markaði hverju sinni eru aðgengileg í sérlyfjaskrá sem er uppflettirit á vegum Lyfjastofnunar og inniheldur ýmsar upplýsingar um lyf, bæði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og lyfjanotendur.
Yfirlit yfir ný lyf á markað er birt í hverjum mánuði og er aðgengilegt á vef stofnunarinnar. Sjá yfirlit yfir ný lyf á markað.