Upplýsingar um lyf á markaði
Upplýsingar um þau lyf sem eru á markaði hverju sinni eru aðgengileg í sérlyfjaskrá sem er uppflettirit á vegum Lyfjastofnunar og inniheldur ýmsar upplýsingar um lyf, bæði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og lyfjanotendur.
Einungis má markaðssetja lyf hér á landi að fengnu markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út. Það er ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
Upplýsingar um þau lyf sem eru á markaði hverju sinni eru aðgengileg í sérlyfjaskrá sem er uppflettirit á vegum Lyfjastofnunar og inniheldur ýmsar upplýsingar um lyf, bæði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og lyfjanotendur.