Markaðssett lyf

Einungis má markaðssetja lyf hér á landi að fengnu markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út. Það er ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

Upplýsingar um lyf á markaði

Upplýsingar um þau lyf sem eru á markaði hverju sinni eru aðgengileg í sérlyfjaskrá sem er uppflettirit á vegum Lyfjastofnunar og inniheldur ýmsar upplýsingar um lyf, bæði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og lyfjanotendur.

Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði?

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?