Upplýsingar um lyf á markaði
Upplýsingar um þau lyf sem eru á markaði hverju sinni eru aðgengileg í sérlyfjaskrá sem er uppflettirit á vegum Lyfjastofnunar og inniheldur ýmsar upplýsingar um lyf, bæði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og lyfjanotendur.
Af hverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði?
