Markaðssett lyf

Einungis má markaðssetja lyf hér á landi að fengnu markaðsleyfi sem Lyfjastofnun gefur út. Það er ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

Upplýsingar um lyf á markaði

Upplýsingar um þau lyf sem eru á markaði hverju sinni eru aðgengileg í sérlyfjaskrá sem er uppflettirit á vegum Lyfjastofnunar og inniheldur ýmsar upplýsingar um lyf, bæði fyrir heilbrigðisstarfsfólk og lyfjanotendur.

Yfirlit yfir ný lyf á markað er birt í hverjum mánuði og er aðgengilegt á vef stofnunarinnar. Sjá yfirlit yfir ný lyf á markað.

Síðast uppfært: 23. maí 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat