Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Apótek

Viðmiðunarreglur um góða starfshætti í lyfjabúðum

Á dögunum voru gefnar út viðmiðunarreglur um góða starfshætti í apótekum. Í þeim er m.a. vikið að almennum kröfum til lyfjaafhendingar og fjallað um áherslur Lyfjastofnunar, með öryggi lyfjanotenda að leiðarljósi.

Lyfjastofnun

Lokað 26. mars vegna starfsdags

Lokað verður í móttöku og netspjalli 26. mars nk. vegna starfsdags. Umsóknum um undanþágulyf verður sinnt þó tafir geti orðið á einstaka umsóknum.

Nýjustu fréttir

Hver er að nota lyfin þín?

Taktu þátt í rannsókn lyfjafræðideildar Háskóla Íslands

Laust starf hjá Lyfjastofnun

Auglýst er eftir hugbúnaðarsérfræðingi

IRIS tekin í notkun hjá EMA

Lyfjastofnun Evrópu hefur innleitt miðlægan netvang með upplýsingum sem tengjast lyfjaskráningum og viðhaldi þeirra

Nýtt frá CVMP – mars 2025

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 11.-13. mars sl.

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

77

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.910

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.743

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat