Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyf

Lyfseðilsskyld lyf ætti einungis að kaupa í apótekum eða af netverslunum þeirra

Ólögmæt lyfjakaup geta verið varasöm

Fölsuð lyf

Neytendur varaðir við auknu framboði ólöglegra lyfja

Framboð ólöglegra sykursýkis- og ofþyngdarlyfja hefur aukist mjög. Afleiðingar þess að nota ólögleg lyf geta verið alvarlegar.

Nýjustu fréttir

Septemberfundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 1.-4. september sl.

DHPC bréf - Klózapín: Endurskoðun á ráðleggingum um reglubundið eftirlit með mælingu blóðkorna vegna hættu á kyrningaleysi

Klózapín eykur áhættu á daufkyrningafæð og kyrningaleysi. Til að lágmarka þessa áhættu er í gildi reglubundið eftirlit með mælingum á fjölda blóðkorna. Ráðleggingar um eftirlit hafa verið endurskoðaðar í ljósi nýrra gagna.

Markaðssetning lyfja eykur öryggi og dregur úr álagi

Tvö lyf hafa komið á markað á þessu ári í stað lyfs sem var í hvað mestri notkun í undanþágulyfjakerfinu árið 2024. Undanþágubeiðnir til Lyfjastofnunar vegna þess voru yfir fjögur þúsund á síðasta ári

Neytendur varaðir við auknu framboði ólöglegra lyfja

Framboð ólöglegra lyfja við sykursýki og ofþyngd hefur aukist til muna undanfarið í Evrópu. Þau eru markaðssett á fölskum netsíðum sem GLP-1 viðtakaörvar og eru alvarleg ógn við líf og heilsu fólks

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.896

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.732

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat