Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Afgreiðslutími

Afgreiðslutími sumarið 2022

Upplýsingar um takmarkanir á þjónustu Lyfjastofnunar í sumar. Lágmarksþjónusta verður veitt dagana 18.-29. júlí 2022 vegna sumarleyfa starfsfólks. Áríðandi verkefnum verður sinnt þessa daga þrátt fyrir lágmarksþjónustu að öðru leyti.

Lækningatæki

Ný reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi

Reglugerðin tekur gildi 26. maí. Aðlögunartími hefur verið gefinn og fer hann eftir áhættuflokki tækis.

Nýjustu fréttir

Lyf felld úr lyfjaverðskrá júní 2022 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Ný reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi

Þann 26. maí 2022 tekur gildi ný reglugerð um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi (IVDR). Megintilgangur nýrrar reglugerðar er að gera ríkari kröfur um gæði og öryggi, með hagsmuni og öryggi notenda í fyrirrúmi.

Lyfjaverðskrá 15. maí

Verðskrá fyrir 15. maí er nú aðgengileg.

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. júní 2022

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur.

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

73

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.816

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.563

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat