Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjastofnun
Afmælismálþing Lyfjastofnunar heppnaðist vel
Umfjöllunarefnið var fölsuð lyf og voru erindin afar fjölbreytt og áhugaverð. Fjallað var um viðfangsefnið í fjölmiðlum í kjölfarið.
Markaðsleyfi
Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi
Hægt er að sækja um pláss fyrir DC-ferla með Ísland sem umsjónarland (RMS) og landsumsóknir frá og með þriðja ársfjórðungi 2026.
Nýjustu fréttir
Hraðari afgreiðsla klínískra rannsókna í Evrópu
Lyfjayfirvöld og siðanefndir fjölda landa innan Evrópu hafa skuldbundið sig til að freista þess að afgreiða klínískar rannsóknir hraðar en til þessa hefur verið gert
Nýlega fallnir dómar í málum sem höfðuð voru gegn Lyfjastofnun
Héraðsdómur kvað upp tvo dóma um smásöluálagningu ávísunarskyldra lyfja. Stefnum á hendur Lyfjastofnun vísað frá og íslenska ríkið sýknað
CHMP – fundur í nóvember
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 10.-13. nóvember sl. Mælt var með markaðsleyfi fyrir 10 ný lyf, þar á meðal lyf sem hægir á þróun sykursýki I
Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA – nóvember
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 27.-30. október sl. Til umfjöllunar voru m.a. varnaðarorð vegna notkunar tranexamsýru
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
76
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.885
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.708
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.