Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyf og lækningatæki

Sumartíminn, lyfin og lækningatækin
Við höfum tekið saman nokkur ráð sem gagnast þeim sem ferðast með lyf og lækningatæki.
Lyf

Lyf við sumartengdu ofnæmi og skordýrabiti í lausasölu
Ýmis lyf sem draga úr einkennum ofnæmis og/eða skordýrabits fást í apótekum án ávísunar læknis
Nýjustu fréttir
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í júní 2025
Mikilvægt er að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett
Sumartíminn, lyfin og lækningatækin
Um það sem muna þarf að hafa í farangrinum og annað sem gott getur verið að hafa við höndina
Lyfjaverðskrá 1. júlí 2025 hefur verið endurútgefin
Leiðréttingin varðar lyfin Ozempic og Wegovy, og einnig undanþágulyfið ROPIVACAIN-HCl Noridem
Minnt er á tímabil lágmarksþjónustu hjá Lyfjastofnun
Lágmarksþjónusta verður veitt dagana 21. júlí – 4. ágúst 2025 vegna sumarleyfa
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.908
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.717
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.