Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjastofnun

Heimsókn frá nýjum heilbrigðisráðherra

Alma D. Möller er nýr heilbrigðisráðherra. Hún segir verkefni Lyfjastofnunar í góðum höndum öflugra stjórnenda og sérfræðinga.

Lyfjaupplýsingar

Lyf.is er uppflettirit um lyf

Sérlyfjaskrá inniheldur upplýsingar um lyf sem hafa verið markaðssett á Íslandi

Nýjustu fréttir

Nýr heilbrigðisráðherra heimsækir Lyfjastofnun

Stjórnarskipti í lok síðasta árs höfðu þær breytingar í för með sér að Willum Þór Þórsson lét af störfum sem heilbrigðisráðherra og við keflinu tók nýr ráðherra, Alma D. Möller.

Lyfjastofnun Evrópu mælir með markaðsleyfi fyrir nýtt Alzheimer-lyf

Lyfið Leqembi hafði áður hlotið neikvæða umsögn sérfræðinganefndar um lyf fyrir menn, en endurmat umsóknar með nýrri ábendingu varð til að nefndin samþykkti að mæla með markaðsleyfi

Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS)

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Cyanokit

Gæðagalli vegna hugsanlegrar örverumengunar í tilteknum lotum sem leiðir til hugsanlegrar áhættu á sýkingu

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.899

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.717

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat