Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Ferðalög

Ferðast með lyf

Ákveðnar reglur gilda um hversu mikið af lyfjum má ferðast með til eigin nota.

Sólarljós

Lyf og sólarljós

Sum lyf geta valdið viðbrögðum í húðinni sé hún óvarin fyrir sólarljósi. Mikilvægt er að koma í veg fyrir slík viðbrögð.

Nýjustu fréttir

Lyfjaverðskrá 1. júlí

Verðskrá fyrir 1. júlí er nú aðgengileg

EMA mælir með veitingu markaðsleyfis fyrir Valneva

Um er að ræða sjötta bóluefnið sem EMA mælir með til varnar COVID-19 

Breytingar á smásöluálagningu lyfja taka gildi 1. júlí nk

Breytingarnar skapa hvata fyrir lyfjabúðir til að bjóða ódýrari lyf og að þeim fjölgi á íslenskum lyfjamarkaði.

Lyfjaverðskrárgengi 1. júlí

Gengið hefur verið uppfært

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

73

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.828

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.578

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat