Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjastofnun
Opnunartími yfir hátíðarnar
Afgreiðsla stofnunarinnar verður lokuð á tímabili lágmarksþjónustu, en símtalsbeiðnum og netspjalli verður þó sinnt þá daga
Lyfjaskortur
Kerfi til að skima fyrir lyfjaskorti í Evrópu innleitt á næstu vikum
Kerfinu er ætlað að safna upplýsingum í forvarnarskyni og markaðsleyfishöfum verður skylt að nota það
Nýjustu fréttir
Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) - Pegasys
Birgðaskortur er á lyfinu Pegasys sem inniheldur peginterferon alfa-2a í 90/135/180 míkrógrömmum af stungulyfi, lausn í áfylltum sprautum
Samnorrænt verkefni – upplýsingar á ensku munu fylgja tilteknum lyfjum
Um er að ræða tilraunaverkefni sem miðar að því að bæta aðgengi að mikilvægum lyfjum til notkunar á sjúkrahúsum. Fylgiseðlar og pakkningar verða þá samnýttar með enskumælandi löndum, sem einfaldar framleiðslu og dreifingu. Verkefnið hefst eftir áramót og stendur í fimm ár
Nýtt frá CVMP - nóvember 2024
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 5.-7. nóvember sl.
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
75
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.919
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.720
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.