Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjaskortur

Óskað eftir aðstoð lyfjafyrirtækja við að fjölga sýklalyfjum á íslenskum lyfjamarkaði

Viðvarandi skortur hefur verið á sýklalyfjum um allan heim undanfarið. Lyfjastofnun hvetur lyfjafyrirtæki til að aðstoða við úrlausn vandans.

Gjaldskrá og lækkun gjalda

Reglur um lækkun gjalda uppfærðar

Lyfjastofnun er heimilt að lækka gjöld skv. gildandi gjaldskrá ef sérstakar ástæður ber til. Nýjar reglur taka m.a. til lækkun gjalda núll daga ferils að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Nýjustu fréttir

Viðvarandi birgðaskortur á sýklalyfjum

Lyfjastofnun óskar eftir aðstoð markaðsleyfishafa og umboðsmanna við að fjölga sýklalyfjum á íslenskum lyfjamarkaði

Afslættir af núll daga skráningarferli hjá Lyfjastofnun taka gildi í dag

Annars vegar er um að ræða gjald fyrir núll daga skráningarferil að gefnum ákveðnum skilyrðum, hins vegar gjald fyrir tegundabreytingar lyfja sem farið hafa í gegnum núll daga feril

Lyf felld úr lyfjaverðskrá aprílmánaðar 2023 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Breytt verklag varðandi birtingu á lista yfir lyf sem verða felld úr lyfjaverðskrá næsta mánaðar

Hætt verður að senda tölvupóst til hagsmunaaðila í kjölfar birtingar á lista yfir lyf sem verða felld úr lyfjaverðskrá næsta mánaðar. Auk þess hafa verið settar tímalínur um hvenær umboðsaðilar og markaðsleyfishafar geta sent ósk um að lyfjapakkningar verði ekki felldar úr lyfjaverðskrá

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.858

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.638

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat