Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjastofnun
Nýr gagnagrunnur um tilkynntar aukaverkanir tekinn í notkun
Nýr gagnagrunnur hefur verið tekinn í notkun fyrir tilkynningar um aukaverkanir.
Vonir standa til að utanumhald verði auðveldara með þessu öfluga og skilvirka kerfi.
Lyfjastofnun
Rauður varúðarþríhyrningur á pakkningum lyfja
Hvað þýðir það að lyfjapakkning sé merkt rauðum varúðarþríhyrningi?
Þú getur fengið allar upplýsingar um hann hjá okkur.
Nýjustu fréttir
CHMP – desember 2025
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 8.-11. desember sl. Mælt var með markaðsleyfi fyrir sjö ný lyf, þar á meðal lyf við ýmsum bólgusjúkdómum, og bóluefninu Mnexspike
Nýjar leiðbeiningar fyrir mismunandi flokka skráningabreytinga
Leiðbeiningarnar eru birtar í kjölfar endurskoðunar á reglugerð um breytingar og taka gildi 15. janúar 2026
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
75
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.876
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.703
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.