Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfsala

Lyfseðilsskyld lyf ætti einungis að kaupa í apótekum eða af netverslunum þeirra
Lyfjakaup utan löglegrar dreifikeðju, s.s. á netinu, geta verið varasöm og það skal undirstrikað að sala lyfja á Facebook og öðrum samfélagsmiðlum og á söluvefjum á netinu er með öllu óheimil.
Apótek

Viðmiðunarreglur um góða starfshætti í lyfjabúðum
Á dögunum voru gefnar út viðmiðunarreglur um góða starfshætti í apótekum. Í þeim er m.a. vikið að almennum kröfum til lyfjaafhendingar og fjallað um áherslur Lyfjastofnunar, með öryggi lyfjanotenda að leiðarljósi.
Nýjustu fréttir
Af PRAC-fundum í mars, apríl og maí
Lyfjaöryggisnefnd Lyfjastofnunar Evrópu (PRAC) kom saman á reglubundnum fundum fyrri hluta mánaðanna mars, apríl og maí
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í mars og apríl 2025
Mikilvægt að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett
Nýtt frá CVMP – maí 2025
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 13.-15. maí sl.
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

77
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.910
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.743
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.