Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjastofnun
Nýr gagnagrunnur um tilkynntar aukaverkanir tekinn í notkun
Nýr gagnagrunnur hefur verið tekinn í notkun fyrir tilkynningar um aukaverkanir.
Vonir standa til að utanumhald verði auðveldara með þessu öfluga og skilvirka kerfi.
Lyfjastofnun
Rauður varúðarþríhyrningur á pakkningum lyfja
Hvað þýðir það að lyfjapakkning sé merkt rauðum varúðarþríhyrningi?
Þú getur fengið allar upplýsingar um hann hjá okkur.
Nýjustu fréttir
DHPC bréf - Tegretol 20 mg/ml mixtúra, dreifa (carbamazepin)
Takmörkun á notkun hjá nýburum þar sem styrkur hjálparefnisins própýlenglýkóls fer yfir ráðlögð mörk.
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í desember 2025
Mikilvægt er að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett
Ný gjaldskrá vegna eftirlits með lækningatækjum
Viðbætur frá fyrri gjaldskrá tengjast m.a. umsóknum um undanþágu frá CE merkingu, og undanþágu vegna ígræðanlegra lækningatækja. Gjaldskráin tók gildi 1. janúar sl.
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.
75
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.876
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.703
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.