Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Almenningur

Lyf við sumartengdu ofnæmi og skordýrabiti í lausasölu

Ýmis lyf, sem draga úr einkennum ofnæmis og/eða skordýrabits, fást í apótekum án ávísunar læknis.

Innflutningur einstaklinga

Að ferðast með lyf

Ákveðnar reglur gilda um það magn lyfja sem heimilt er að ferðast með bæði til Íslands og frá Íslandi til annarri landa

Nýjustu fréttir

Risna Lyfjastofnunar vegna starfsmannahalds árið 2022 langt undir heimildum

Risna vegna gesta sama ár var engin, eða 0 krónur

Minnt á skyldu markaðsleyfishafa að tilkynna lyfjaskort á sumarleyfistíma

Að gefnu tilefni og reynslu síðastliðinna ára vill Lyfjastofnun minna markaðsleyfishafa (MLH) og umboðsmenn þeirra á skyldu þeirra að tilkynna lyfjaskort tímanlega til stofnunarinnar, einnig á sumarleyfistíma.

Lágmarksþjónusta veitt dagana 24. júlí - 4. ágúst vegna sumarleyfa

Opið verður á hefðbundnum tíma og áríðandi verkefnum sinnt þrátt fyrir lágmarksþjónustu að öðru leyti

Lyfjaverðskrá 1. júní 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.863

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.628

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat