Lyfjastofnun – Forsíða

Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning

Lyfjastofnun

Gleðilega hátíð

Starfsfólk Lyfjastofnunar óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Lyfjastofnun

Opnunartími yfir hátíðirnar

Opið verður almenna vinnudaga á venjulegum opnunartíma, kl. 9:00 – 15:00, fyrir utan aðfangadag og gamlársdag en þá er lokað.

Dagana 22. desember 2025 – 2. janúar 2026 verður lágmarksþjónusta og afgreiðsla stofnunarinnar lokuð. Áríðandi verkefnum, netspjalli og símtalsbeiðnum verður þó sinnt þessa daga.

Nýjustu fréttir

CHMP – desember 2025

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 8.-11. desember sl. Mælt var með markaðsleyfi fyrir sjö ný lyf, þar á meðal lyf við ýmsum bólgusjúkdómum, og bóluefninu Mnexspike

Nýjar leiðbeiningar fyrir mismunandi flokka skráningabreytinga 

Leiðbeiningarnar eru birtar í kjölfar endurskoðunar á reglugerð um breytingar og taka gildi 15. janúar 2026

Gleðilega hátíð

Hátíðarkveðja frá starfsfólki Lyfjastofnunar

Nýr gagnagrunnur um tilkynntar aukaverkanir

Nýi grunnurinn gerir Lyfjastofnun kleift að fá enn betri yfirsýn yfir þær tilkynningar sem stofnuninni berast. Mikilvægt er að tilkynna grun um aukaverkun vegna notkunar lyfs, slíkt hefur mikið vægi við að kortleggja áhættu af notkun þess

Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

75

Apótek á landinu

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.876

Lyf á markaði

Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.703

Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá

Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.

LiveChat