Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Klínískar lyfjarannsóknir

Upptaka af upplýsingafundi
Allar klínískar lyfjarannsóknir fara um samevrópska gátt innan skamms. Upptaka frá upplýsingafundi Lyfjastofnunar og Vísindasiðanefndar er nú aðgengileg.
Lyfjaskil - taktu til!

Þannig er best að geyma lyf á heimilum
Góð ráð um örugga geymslu lyfja á heimilum.
Nýjustu fréttir
Nýtt frá CVMP - janúar 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 17.-18. janúar 2023 sl.
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í desember 2022
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð
Nýtt frá PRAC – janúar 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 9. - 12. janúar
Aukaverkun er skaðleg og ótilætluð eða óæskileg verkun lyfs (eða bóluefnis). Allir geta tilkynnt aukaverkun lyfs til Lyfjastofnunar!

75
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.858
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.663
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.