Fréttir

Nýtt frá CVMP – apríl 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 16.-18. apríl sl.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Elvanse Adult

Í ljósi umræðunnar um rétta notkun lyfsins Elvanse Adult er rétt að árétta að í Sérlyfjaskrá er að finna öryggis- og fræðsluefni um lyfið ætlað læknum og sjúklingum

Nýtt frá CHMP – mars 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 18.-21. mars sl. Meðal annars var samþykkt að nýtt sýklalyf gegn fjölónæmum bakteríum fengi markaðsleyfi

Ofskömmtun ADHD lyfja áhyggjuefni

Tilkynning aukaverkana veita mikilvægar upplýsingar um öryggi lyfja

Niðurstaða lyfjaöryggisnefndar EMA eftir rannsókn á sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfjum

Lyfjaöryggisnefnd EMA (PRAC) segir fyrirliggjandi gögn ekki sýna fram á orsakasamhengi milli notkunar sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja og sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsana. Áfram verður fylgst með rannsóknum og hvers kyns gögnum sem tengjast lyfjunum

Tilkynningum um reglubundin verkefni verð og greiðsluþátttöku hætt

Tilkynningar verða gefnar út ef þörf er á að koma mikilvægum upplýsingum til skila

Marsfundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar Lyfjastofnunar Evrópu

Fyrirliggjandi gögn sýna ekki með óyggjandi hætti að orsakasamband sé milli mRNA bóluefna og blæðinga eftir tíðahvörf

Lyfjaverðskrá endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. apríl 2024 hefur verið endurútgefin.

Lyfjastofnun kannar möguleika á lausasölu naloxon á Íslandi

Lyfjastofnun hyggst kanna möguleika þess að gera lyfið naloxon í formi nefúða aðgengilegt í lausasölu á Íslandi að sænskri fyrirmynd.

Lyfjastofnun hefur tekið ákvörðun um tungumálakröfu fyrir ígræðiskort og fylgigögn

Gert er ráð fyrir að ígræðiskort og fylgigögn ígræðanlegra lækningatækja séu að jafnaði á íslensku

Nýtt frá CVMP – mars 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 12.-14. mars sl.

Niðurstaða umboðsmanns Alþingis að lokinni frumkvæðisathugun

Athugunin sneri að nýlegu verklagi við símsvörun hjá Lyfjastofnun og telur umboðsmaður ekki tilefni til að aðhafast frekar

Hald lagt á ólögleg lyf hér á landi í alþjóðlegri aðgerð

Aðgerðin kallaðist Operation SHIELD IV og stóð yfir á tímabilinu frá apríl til október 2023

Nýtt frá CHMP – febrúar 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 19.-22. febrúar sl.

Lokað hjá Lyfjastofnun 15. mars nk. vegna starfsdags

Nauðsynlegum erindum, s.s. mati umsókna um undanþágulyf, verður sinnt, þrátt fyrir lokun

Laust starf hjá Lyfjastofnun

Auglýst er eftir deildarstjóra í markaðsleyfadeild

Lyfjaverðskrá 1. mars 2024 endurútgefin

Leiðréttingar var þörf á einum stað

Lyfjaverðskrá endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. mars 2024 hefur verið endurútgefin þar sem leiðréttingar var þörf á þremur stöðum

Lyfjaverðskrá 1. mars 2024

Verðskráin er nú aðgengileg

Lyfjaverðskrárgengi 1. mars 2024

Gengið hefur verið uppfært

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Orfiril (valpróat)

Nýjar ráðstafanir varðandi lyf sem innihalda valpróat vegna hugsanlegrar áhættu á taugaþroskaröskunum hjá börnum feðra sem tekið hafa valpróat allt að þremur mánuðum fyrir getnað

Fundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA í febrúar

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 5.-8. febrúar sl.

Lyf felld úr lyfjaverðskrá marsmánaðar 2024 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Öryggi í lyfjanotkun eykst með markvissri ráðgjöf lyfjafræðinga í apótekum

Í Reykjanesapóteki hefur síðustu misseri verið unnið að tilraunaverkefninu Lyfjastoð að norskri fyrirmynd, með stuðningi heilbrigðisráðuneytisins

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. mars 2024

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Lyfjaverðskrá endurútgefin enn á ný

Lyfjaverðskrá 1. febrúar 2024 endurútgefin til að draga úr áhrifum skorts á lyfinu Hyrimoz

Lyfjaverðskrá endurútgefin á ný

Lyfjaverðskrá 1. febrúar 2024 er endurútgefin þar sem leiðrétta þurfti umboðsmannaverð eins lyfs

Tilkynntar aukaverkanir síðari hluta árs 2023

Fjöldi aukaverkanatilkynninga færðist að mestu leyti til fyrra horfs strax á vordögum 2022, og varð þá eins og var fyrir heimsfaraldur COVID-19.

Lyfjastofnun meðal þeirra eftirlitsstofnana sem þykja standa sig hvað best

Þetta kemur fram í könnun sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir í desember sl. Helmingur aðspurðra setti eftirlitsvinnu stofnunarinnar í hæsta flokk

Lyfjaverðskrá endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. febrúar 2024 er endurútgefin þar sem leiðrétta þurfti heiti tveggja lyfja

Til markaðsleyfishafa – íslenskar þýðingar staðalheita

Um er að ræða þýðingar á nýjum og/eða breyttum staðalheitum. Athugasemdir eða tillögur má senda til Lyfjastofnunar á meðfylgjandi skjali eigi síðar en 15. febrúar nk.

Skipulagsbreytingar hjá Lyfjastofnun 1. febrúar 2024

Vegna aðhaldsaðgerða hefur þurft að stokka spilin upp á nýtt og endurskipuleggja vinnu og verkferla. Allra leiða var leitað til að koma í veg fyrir uppsagnir starfsfólks. Það tókst

Nýtt frá CHMP – janúar 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 22.-25. janúar sl.

Lyfjaverðskrá 1. febrúar 2024

Verðskráin er nú aðgengileg

Birtar hafa verið reglur um lækkun gjalda samkvæmt gjaldskrá

Lyfjastofnun er heimilt að lækka gjöld sem kveðið er á um í gjaldskrá, gefi sérstakar ástæður tilefni til

Upplýsingar til markaðsleyfishafa – ATC-flokkunarkerfi

Breytingar á ATC-flokkunarkerfi lyfja fyrir menn og dýr sem tóku gildi 1. janúar 2024

Starfsmönnun Lyfjastofnunar fækkaði um 10% árið 2023

Framlag ríkisins til Lyfjastofnunar dregst saman á milli ára

Lyfjaverðskrárgengi 1. febrúar 2024

Gengið hefur verið uppfært

Undanþágulyf sem oftast var ávísað árið 2023

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Nýtt frá CVMP – Janúar 2024

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 16. - 1 7. janúar sl.

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í janúar

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 8.-11. janúar sl.

Nýtt frá CMDh

Markaðsleyfishafar og umboðsmenn eru beðnir að kynna sér upplýsingar um nítrósamín-óhreinindi og þær aðgerðir sem grípa þarf til í því samhengi.

Nýtt fyrirkomulag við birtingu öryggis- og fræðsluefnis

Öryggis- og fræðsluefni er nú birt einu sinni í mánuði

Tími verkefnis um rafræna fylgiseðla framlengdur um ár

Tilraunaverkefnið hófst í mars 2021 og mun standa til febrúarloka 2025. Verkefnið er á vegum heilbrigðisráðuneytisins

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – SIMULECT (basiliximab)

Ekki má nota lykjur með vatni fyrir stungulyf sem eru í sömu pakkningu og Simulect 20 mg hettuglös til að blanda Simulect stofn

Lyf felld úr lyfjaverðskrá febrúarmánaðar 2024 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. febrúar 2024

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Breyttar áherslur við símsvörun frá 17. janúar

Áríðandi erindum forgangsraðað

Nýjar gjaldskrár Lyfjastofnunar

Gjaldskrárnar sem um ræðir eru annars vegar vegna lyfja, hins vegar lækningatækja. Árgjöld lyfja hækka ekki frá síðasta ári, en að öðru leyti er meðaltalshækkun liða gjaldskránna 8,7% milli ára

Lyfjaverðskrá 1. janúar endurútgefin

Smásöluálagningu fyrir nokkur lyf vantaði í fyrri útgáfu

Vegna móttöku eftirritunarskyldra lyfja frá apótekum og heilbrigðisstofnunum

Frá og með 1. janúar 2024 verður móttaka eftirritunarskyldra lyfja hjá Lyfjastofnun háð því skilyrði að þeim fylgi ekki lyf af öðrum toga

Lyfjaverðskrá 1. janúar 2024

Verðskráin er nú aðgengileg

Skiptiskrá lyfja aðgengileg í nýrri vefþjónustu frá áramótum

Eldri útgáfa verður keyrð samhliða til að tryggja aðgengi að gögnum

Nýtt frá CHMP – desember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 11.-14. desember sl.

Lyfjaverðskrárgengi 1. janúar 2024

Gengið hefur verið uppfært

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Leqvio (inclisiran)

Mikilvægar upplýsingar um Leqvio (inclisiran) stungulyf, notkun fyrir inndælingu

Elvanse – fjöldi ávísana í umferð gæti leitt til skorts

Ávísanirnar eru í mismunandi styrkleikum og virðist þeim hafa fjölgað þegar lyfið var ófáanlegt. Þess vegna hafa lyfjafræðingar í apótekum fengið tímabundinn lesaðgang að lyfjagagnagrunni landlæknisembættisins, fyrir tilstuðlan Lyfjastofnunar, til að koma í veg fyrir afgreiðslu lyfsins í óþarflega miklu magni. Lyfjastofnun telur tímabært að lyfjafræðingar í apótekum fái aðgang til frambúðar.

Gleðilega hátíð

Hátíðarkveðja frá starfsfólki Lyfjastofnunar

Breyttar áherslur við afgreiðslu símtala

Nýtt verklag tekur gildi um miðjan janúar

Heildarsparnaður eftir verðendurskoðun um hálfur milljarður

Nýafstaðin verðendurskoðun Lyfjastofnunar mun leiða til þess að kostnaður vegna lyfja lækkar. Ávinningurinn skilar sér til Sjúkratrygginga, Landspítala og notenda

Lyf felld úr lyfjaverðskrá janúarmánaðar 2024 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Nýjum lista ESB yfir sérstaklega mikilvæg lyf ætlað að fyrirbyggja lyfjaskort

Í listanum er að finna rúmlega 200 virk efni lyfja sem mikilvægt er að séu ávallt til staðar. Því munu lyfjastofnanir í Evrópu leggja sérstaka áherslu á að koma í veg fyrir skort þessara lyfja, m.a. með nánara eftirliti með framboði þeirra

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. janúar 2024

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Lyfjaverðskrá 15. desember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Nýtt frá CVMP – Desember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 5. - 7. desember sl.

Lyfjaverðskrárgengi 15. desember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Opnunartími hjá Lyfjastofnun yfir hátíðarnar

Opnunartími Lyfjastofnunar yfir hátíðarnar verður með sama sniði og fyrri ár

Bréf sem varða markaðsleyfi lyfja

Breyting verður á auðkenningu og staðfestingu af hálfu Lyfjastofnunar

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í lok nóvember

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 27.-30. nóvember sl.

Lyfjaverðskrá endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. desember er endurútgefin þar sem leiðrétta þurfti verð eins lyfs

Lyfjaverðskrá gefin út mánaðarlega í stað hálfsmánaðarlega frá áramótum

Lyfjastofnun hefur gefið út lyfjaverðskrá tvisvar í mánuði frá í desember 2021. Nú verður útgáfu svokallaðrar milliverðskrár hætt þar sem fyrirsjánleg er mikil lækkun fjárheimilda Lyfjastofnunar á næsta ári

Lyfjaverðskrá 1. desember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Lyfjaverðskrárgengi 1. desember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Útgáfu stoðskrár lyfja (FEST) hætt í núverandi mynd

Upplýsingaskyldu áfram sinnt með öðrum leiðum

Fjölga þyrfti markaðssettum lyfjum

Þegar undanþágulyf hefur verið í mikilli notkun um árabil, væri æskilegt að lyfjafyrirtæki hugleiddu að setja lyfið á markað. Slíkt eykur líkur á öruggu aðgengi. Árið 2022 voru afgreiddar hjá Lyfjastofnun u.þ.b. 70.000 umsóknir um ávísun undanþágulyfja

Nýtt frá CHMP – nóvember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 6.-9. nóvember sl.

Samvinna efld til að takast á við lyfjaskort í Evrópu

Á vettvangi Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) hafa verið settar fram tillögur að vinnuferlum sem nýst gætu til að takast á við alvarlegan lyfjaskort

Lyf felld úr lyfjaverðskrá desembermánaðar 2023 vegna birgðaskorts

Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót

Lyfjaskortur – Lyfjastofnun mikilvægur hlekkur

Samstarf aðila á markaði og upplýsingamiðlun lykilatriði

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Ozempic (semaglútíð) og Victoza (liraglútíð)

Aukin eftirspurn hefur leitt til birgðaskorts

Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. desember 2023

Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur

Lyfjaverðskrá 15. nóvember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Nýtt frá CVMP – Nóvember 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 7. - 9. nóvember sl.

Lyfjaverðskrárgengi 15. nóvember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í lok október

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 23.-26. október sl.

Nýtt frá CHMP – október 2023

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 9.-12. október sl.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Lyf sem innihalda topiramat

Nýjar takmarkanir til að koma í veg fyrir útsetningu á meðgöngu

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Integrilin (eptifibatíð)

Framleiðslu Integrilin hætt

Ólögleg lyf og steratengd efni gerð upptæk í alþjóðlegri aðgerð

Lyfjastofnun tók þátt í aðgerðum INTERPOL sem beindust að sölu ólöglegra lyfja á netinu

Lyfjaverðskrá endurútgefin

Ástæður endurútgáfu eru þrjár

Greiðsluþátttaka í lyfjunum Saxenda og Wegovy

Í ljósi nýrra upplýsinga frá Norðurlöndunum hefur einstaklingsbundin greiðsluþátttaka fyrir lyfin Saxenda og Wegovy verið endurskoðuð

Remurel útskiptanlegt við Copaxone frá 1. nóvember 2023

Ákvörðunin var tekin að beiðni markaðsleyfishafa og höfðu samráði við Landspítala

Lyfjaverðskrá 1. nóvember 2023

Verðskráin er nú aðgengileg

Aukaverkanatilkynningar vegna dýralyfja

Dýralæknum ber skylda til að tilkynna atvik vakni grunur um aukaverkun vegna notkunar dýralyfs. Dýraeigendur geta einnig tilkynnt

Greiðsluþátttaka í Spinraza verður óháð aldri sjúklings við upphaf meðferðar

Lyfjastofnun hefur samþykkt að fenginni umsögn lyfjanefndar Landspítala, að greiðsluþátttaka í lyfinu Spinraza verði óháð aldri sjúklings við upphaf meðferðar. Fram til þessa hefur greiðsluþátttaka í lyfinu verið bundin við sjúklinga yngri en 18 ára. Spinraza er ætlað til meðferðar við mænuhrörnunarsjúkdómnum SMA

Lyfjaverðskrárgengi 1. nóvember 2023

Gengið hefur verið uppfært

Fundur lyfjaöryggisnefndar EMA í lok síðasta mánaðar

Gáttatif skráð sem algeng aukaverkun lyfja sem innihalda omega-3 fitusýru-estra. Engin lyf sem innihalda Omega-3 á þessu formi eru í notkun á Íslandi

Lyfjastofnun Evrópu varar við fölsuðum Ozempic lyfjapennum

Lyfjastofnun hefur gengið úr skugga um að engir falsaðir Ozempic lyfjapennar hafi komið til landsins með lögmætum hætti

Ný lyf á markað í október 2023

Samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. október 2023

Jafnlaunaúttekt hjá Lyfjastofnun í september

Niðurstöður leiða í ljós að launamunur milli kynja er innan viðmiðunarmarka jafnréttisáætlunar. Áfram er unnið að því óútskýrður launamunur hverfi

LiveChat