Fréttir
Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Vaxneuvance (samtengt pneumokokkafjölsykrubóluefni (15-gilt, aðsogað)), stungulyf dreifa í áfylltri sprautu
Mikilvægar upplýsingar varðandi mögulega hættu á að Vaxneuvance áfylltar sprautur geti brotnað.
Breyttum reglum hjá Lyfjastofnun ætlað að draga úr lyfjaskorti og fjölga lyfjum á markaði
Lyfjafyrirtækjum gert kleift að sækja um hærra heildsöluverð fyrir tiltekin nauðsynleg lyf
Kynsjúkdómar og lyf við þeim
Fjölmörg lyf eru til við kynsjúkdómum og flest þeirra eru markaðssett á Íslandi.
Lokað hjá Lyfjastofnun 29. september nk. vegna starfsdags
Nauðsynlegum erindum, s.s. yfirferð undanþágulyfseðla verður sinnt, þrátt fyrir lokun.
Septemberfundur PRAC, lyfjaöryggisnefndar EMA
Vegna áhrifa tópíramats á fóstur hefur nefndin samþykkt tilmæli um varúðarráðstafanir
Árleg inflúensubólusetning – upplýsingar fyrir almenning
Notast verður við sama bóluefni og síðastliðinn vetur og verða 95.000 skammtar tilbúnir til dreifingar þann 16.október nk.
Lyf felld úr lyfjaverðskrá októbermánaðar 2023 vegna birgðaskorts
Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í ágúst 2023
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð
Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. október 2023
Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur
Lyfjaskortur er í fæstum tilvikum ástæða þess að undanþágulyfi er ávísað
Þetta er niðurstaða greiningar þriggja lyfjafræðinga sem rannsökuðu undanþágulyfjaumsóknir sem samþykktar voru árin 2020 og 2021, og báru saman við stöðu mála í Svíþjóð. Einn rannsakenda er sérfræðingur hjá Lyfjastofnun
Áminning til markaðsleyfishafa um að nota rétta leið við sendingu samantektarskýrsla um öryggi lyfs (PSUR)
Lyfjastofnun, eins og aðrar lyfjastofnanir Evrópu, tekur einungis á móti PSUR sem berast í gegnum PSUR Repository
Lyfjaverðskrá 15. september 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Lyfjaverðskrárgengi 15. september 2023
Gengið hefur verið uppfært
Fyrsta bóluefnið gegn sýkingum af völdum RS veiru
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu hefur mælt með að bóluefnið Abrysvo verði samþykkt til notkunar. Hér er um að ræða fyrsta bóluefnið sem miðlar vernd með óbeinni bólusetningu
Ný lyf á markað í september 2023
Samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. september 2023
Gestkvæmt hjá Lyfjastofnun
Fjöldi gesta heimsótti Lyfjastofnun í síðustu viku til að skoða nýuppgert húsnæðið að Vínlandsleið 14 og kynnast vinnunni sem liggur að baki
Uppfærð útgáfa COVID-19 bóluefnis samþykkt hjá EMA
Bóluefnið Comirnaty hefur verið uppfært í því skyni að takast betur á við ýmis undirafbrigði SARS-CoV-2 veirunnar
Bréf til heilbrigðisstarfsmanna – lyfjaskortur á Pazenir® fyrirsjáanlegur
Aukin eftispurn eftir lyfinu hefur valdið því að tímabundinn lyfjaskortur er fyrirsjáanlegur á sumum mörkuðum innan Evrópu. Áætlað er að vart verði við skortinn á Íslandi í byrjun nóvember 2023
Lyfjaverðskrá endurútgefin
Lyfjaverðskrá 1. september er endurútgefin þar sem leiðrétta þurfti verð eins lyfs
Lyfjaverðskrá 1. september 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Vegna skorts á Elvanse Adult
Lyfjastofnun birtir á vef sínum fréttir af lyfjaskorti sem og yfirlit yfir tilkynntan lyfjaskort. Vakin er athygli á þessu í ljósi umræðu um skort á lyfinu Elvanse Adult. Unnið er að því hörðum höndum hjá stofnuninni og lyfjaheildsölum að útvega undanþágulyf
Lyfjaverðskrárgengi 1. september 2023
Gengið hefur verið uppfært
Um hlutverk gervigreindar í lyfjaþróun, matsferli og eftirliti lyfja
Lyfjastofnun Evrópu hefur birt hugmyndir um með hvaða hætti gervigreind gæti nýst í lyfjamálum. Skjalið er opið til umsagnar
Laust starf hjá Lyfjastofnun
Auglýst er eftir vöru- og verkefnastjóra í upplýsingatæknideild
Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Simponi (Golimumab)
Mikilvægar breytingar á leiðbeiningum fyrir inndælingu með SmartJect áfylltum lyfjapenna
PRAC yfirfer gögn varðandi útsetningu feðra fyrir valpróati
Verið er að meta hvort notkun karla á valpróati allt að þremur mánuðum fyrir getnað geti leitt til taugaþroskaraskana barna. Þegar hafa verið innleiddar aðgerðir til að takmarka notkun á lyfinu meðal barnshafandi kvenna.
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í júlí 2023
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð
Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. september 2023
Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur
Lyfjaverðskrá 15. ágúst 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Undanþága frá kröfunni um íslenskar áletranir á umbúðum lyfja
Alla jafna eru undanþágur veittar tímabundið. Markmiðið er að koma í veg fyrir lyfjaskort og tryggja öryggi sjúklinga
Lyfjaverðskrárgengi 15. ágúst 2023
Gengið hefur verið uppfært
Ný lyf á markað í ágúst 2023
Samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. ágúst 2023
Hvatning til markaðsleyfishafa varðandi innsendingar lyfjatexta
Notast skal við nýrri skjalagerðir í stað þeirra gömlu
Á faraldsfæti um verslunarmannahelgina?
Það er að ýmsu að huga áður en haldið er af stað í ferðalag. Vissir þú að sniðganga á áfengisneyslu þegar ákveðin lyf eru notuð eða að sum lyf geta valdið viðbrögðum í húðinni ef hún verður fyrir sólarljósi?
Hvað gerir CHMP?
Á vegum Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) er starfrækt sérfræðinganefnd um lyf fyrir menn (CHMP). Nefndin ber meðal annars ábyrgð á að meta hvort lyf fyrir menn uppfylli nauðsynlegar kröfur um gæði, öryggi og virkni
Nýtt frá CHMP – júlí 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 17.-20. júlí sl. Mælt var með markaðsleyfi fyrir fjórtán ný lyf
Lyfjaverðskrá 1. ágúst 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Lyfjaverðskrárgengi 1. ágúst 2023
Gengið hefur verið uppfært
Nákvæmari flokkun á stöðu lyfs í lyfjaverðskrá
Flokkurinn "staða lyfs" mun breytast þar sem fjórum flokkum hefur verið bætt við til að endurspegla betur verklagsreglur um ákvörðun hámarksheildsöluverðs
Sérstakar reglur frá tíma heimsfaraldurs munu smám saman falla úr gildi
Ýmsir ferlar tengdir skráningu og eftirliti með lyfjum í Evrópu voru gerðir sveigjanlegri á tímum heimsfaraldursins án þess þó að afsláttur væri gefinn af því að gæði, virkni og öryggi lyfja væri í fyrirrúmi
Aðgerðir til að sporna við sýklalyfjaskorti í Evrópu næstkomandi vetur
Gefnar hafa verið út ráðleggingar til að koma í veg fyrir skort á sýklalyfjum næstkomandi vetur. Miðað við fyrirliggjandi gögn ætti framboð sýklalyfja til inntöku að anna eftirspurn.
Aukaverkanatilkynningar í apríl, maí og júní
Tilkynningum vegna gruns um aukaverkun lyfs fer áfram fækkandi
Ný lyf á markað í júlí 2023
Samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2023
Lyf felld úr lyfjaverðskrá ágústmánaðar 2023 vegna birgðaskorts
Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót
Nýtt frá CVMP – júlí 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 11.-13. júlí sl.
Nýtt frá PRAC – júlí 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og hættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 3.-6. júlí sl.
Hafa samband – ný gátt á vef Lyfjastofnunar
Gáttin flýtir fyrir vinnslu mála og skilvirkni eykst
Lyfjaverðskrá 15. júlí 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Nýjar leiðbeiningar um gerð fræðsluefnis sem fylgja skal lyfi
Sett hefur verið upp sérstök vefsíða þar sem finna má allar upplýsingar um gerð fræðsluefnis ásamt uppfærðu umsóknareyðublaði
Vegna tilkynninga um alvarlegar aukaverkanir sykursýkis- og þyngdarstjórnunarlyfja
Lyfjastofnun sendi ábendingu til Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) vegna þriggja tilkynninga um sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir sem bárust stofnuninni vegna slíkra lyfja . Málið verður rannsakað frekar á vettvangi EMA
Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. ágúst 2023
Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur
Lyfjaverðskrárgengi 15. júlí 2023
Gengið hefur verið uppfært
Opnað fyrir RMS beiðnir á ný
Pláss hafa losnað vegna afbókana
Annar hluti verðendurskoðunar
Kostnaðarsöm lyf í ákveðnum lyfjaflokkum metin í öðrum hluta verðendurskoðunar
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í júní 2023
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð
Yfirlýsing um öryggi bóluefna gegn COVID-19
Alþjóðasamband lyfjastofnana hefur sent frá sér yfirlýsingu til að vekja athygli á öryggi bóluefna gegn COVID-19 og bendir einnig á hvernig ýmsar upplýsingar um þau hafa verið rangtúlkaðar. Þrettán milljarðar bóluefnaskammta hafa verið gefnir
Ozempic – lyfjaskortur fyrirsjáanlegur
Aukin eftirspurn eftir lyfinu hefur valdið því að litlar birgðir eru til bæði á Íslandi og í fleiri löndum Evrópu. Lyfjaskortsteymi Lyfjastofnunar fylgir málinu eftir en birgðastýring er á ábyrgð markaðsleyfishafa lyfsins og umboðsmanns hans
Lyfjaskortur – ábyrgð, skyldur og aðgerðir til mótvægis
Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með framboði lyfja hérlendis. Lyfjaheildsalar bera ábyrgð á að ávallt skuli vera til birgðir helstu lyfja í landinu
Úrskurður Persónuverndar um öryggi persónuupplýsinga í lyfjaávísanagátt
Gáttin er rekin af embætti landlæknis
Lyfjaverðskrá 1. júlí 2023 endurútgefin
Ástæða endurútgáfunnar er birgðaskortur á lyfjum sem innihalda isosorbide mononitrate
Þegar erfitt er að fá lyfin sem þú þarfnast
Stundum kemur fyrir að erfitt er að fá þau lyf sem við þurfum á að halda. Hverju sinni skortir tiltölulega lítinn hluta þeirra fjölmörgu lyfja sem eru markaðssett á Íslandi
Nýtt frá CHMP – júní 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund dagana 19.-22. júní sl. Mælt var með markaðsleyfi fyrir tvö ný lyf, en synjun umsóknar fyrir lyfið Albrioza
Lyfjaverðskrá 1. júlí 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Minnt á lágmarksþjónustu í sumar
Lágmarksþjónusta verður veitt dagana 24. júlí – 4. ágúst 2023 vegna sumarleyfa
Lyfjaverðskrárgengi 1. júlí 2023
Gengið hefur verið uppfært
Námskeið tengd mati á krabbameinslyfjum
Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur boðið sérfræðingum með þekkingu á krabbameinum og meðferð þeirra, að sitja námskeið til þjálfunar í vísindaráðgjöf og mati á lyfjum
Einkunn Lyfjastofnunar hækkar talsvert á milli gæðaúttekta
Á vegum Lyfjastofnunar Evrópu fer fram gæðaúttekt á starfsemi aðildarstofnananna á fjögurra ára fresti. Starfsemi Lyfjastofnunar var metin í fimmta sinn dagana 15.-17. maí sl. Niðurstaðan var með ágætum
Varúðarupplýsingar uppfærðar fyrir dýralyf sem innihalda NMP sem hjálparefni
Barnshafandi konum ráðlagt að meðhöndla ekki lyfin
Nýtt frá PRAC – júní 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og hættu lyfja (PRAC) fundaði dagana 5 – 8 júní
Nýtt frá CVMP – júní 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 13.-15. júní sl.
Ný lyf á markað í júní 2023
Í júní komu 14 lyf fyrir menn og 3 lyf fyrir dýr á íslenskan markað. Þau tilheyra 11 mismunandi ATC flokkum.
Lyf felld úr lyfjaverðskrá júlí vegna birgðaskorts
Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót
Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. júlí 2023
Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur
Fundir PRAC í apríl og maí
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja (PRAC) hélt fundi dagana 11.-14. apríl, og 10.-12. maí
Lyfjaverðskrá 15. júní 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í maí 2023
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð
Fyrsti hluti verðendurskoðunar
Lyfjastofnun fyrirhugar að framkvæma verðendurskoðun á lyfseðilsskyldum lyfjum fyrir menn á árinu í þremur hlutum. Fyrsti hluti nær til leyfisskyldra lyfja sem eru ekki með samning við Landspítala og undanþágulyfja með ársveltu í heildsölu yfir 10 millj. kr.
Lyfjaverðskrárgengi 15. júní 2023
Gengið hefur verið uppfært
Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – Síprox, Ciprofloxacin Alvogen, Ciprofloxacin Navamedic
Áminnt er um takmarkanir á notkun sýklalyfja af flokki flúorókínólóna til altækrar notkunar eða innöndunar en undir altæka notkun fellur meðal annars inntaka og innrennsli lyfsins
Ársskýrsla Lyfjastofnunar er komin út
Vinna við mál tengd heimsfaraldri COVID-19 hélt áfram í talsverðum mæli árið 2022. Einnig var tekist á við fjölmörg önnur krefjandi verkefni, s.s. húsnæðisbreytingar.
Nýtt frá CHMP – apríl og maí 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hélt fund 24. - 26. apríl og 22. - 25. maí. Mælt var með að sjö ný lyf fengju markaðsleyfi á aprílfundinum og tvö á maífundinum.
Risna Lyfjastofnunar vegna starfsmannahalds árið 2022 langt undir heimildum
Risna vegna gesta sama ár var engin, eða 0 krónur
Minnt á skyldu markaðsleyfishafa að tilkynna lyfjaskort á sumarleyfistíma
Að gefnu tilefni og reynslu síðastliðinna ára vill Lyfjastofnun minna markaðsleyfishafa (MLH) og umboðsmenn þeirra á skyldu þeirra að tilkynna lyfjaskort tímanlega til stofnunarinnar, einnig á sumarleyfistíma.
Lágmarksþjónusta veitt dagana 24. júlí – 4. ágúst vegna sumarleyfa
Opið verður á hefðbundnum tíma og áríðandi verkefnum sinnt þrátt fyrir lágmarksþjónustu að öðru leyti
Lyfjaverðskrá 1. júní 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Ný lyf á markað í maí 2023
Samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. maí 2023
Nýtt frá CVMP – maí 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 15.-16. maí sl.
Lyfjaverðskrárgengi 1. júní 2023
Gengið hefur verið uppfært
Lyf við sumartengdu ofnæmi og skordýrabiti í lausasölu
Einkenni geta til að mynda verið roði, kláði og óþægindi sem geta varað í klukkustundir, daga og jafnvel lengur. Ýmis lyf, sem draga úr einkennum ofnæmis og/eða skordýrabits, fást í apótekum án ávísunar læknis.
Afgreiðslumerkingu Intuniv breytt
Hingað til hefur einungis ákveðnum sérfræðilæknum verið heimilt að ávísa lyfinu, en framvegis geta aðrir læknar einnig ávísað því
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í apríl 2023
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð
Nýjar verklagsreglur: Hámarksheildsöluverð ávísunarskyldra lyfja
Helsta markmiðið með breytingunum er að koma í veg fyrir skort á nauðsynlegum lyfjum og fjölga markaðssettum lyfjum
Laust starf á fjármála- og rekstrarsviði
Umsóknarfrestur er til 26. maí
Vel heppnað starfsnám lyfjafræðinema
Í apríl og maí fór fram starfsnám lyfjafræðinga, í fyrsta sinn hjá Lyfjastofnun. Lyfjafræðinemarnir Aldís Huld og Vildís Kristín voru í tvær vikur hjá stofnuninni og fengu góða innsýn í starfsemina.
Lyf felld úr lyfjaverðskrá júní vegna birgðaskorts
Hægt er að óska eftir að pakkningarnar verði ekki felldar úr verðskránni séu birgðir væntanlegar fyrir næstu mánaðamót
Nýtt frá CVMP – apríl 2023
Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir dýr (CVMP) hélt fund dagana 18.-20. apríl sl.
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í mars 2023
Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð
Ný lyf til birtingar í verðskrá 1. júní 2023
Listi yfir ný lyf í verðskrá næsta mánaðar hefur verið birtur
Lyfjaverðskrá 15. maí 2023
Verðskráin er nú aðgengileg
Lyfjaverðskrárgengi 15. maí 2023
Gengið hefur verið uppfært