Áhugasamir hvattir til að senda inn umsóknir um markaðsleyfi

DC-ferlar með Ísland sem umsjónarland (RMS)

Lyfjastofnun tekur að sér að vera umsjónarland (Reference Member State) í svokölluðum DC-ferlum. Áhugasamir eru hvattir til að senda inn umsókn.

Hægt er að sækja um pláss frá og með öðrum ársfjórðungi 2025. Losni pláss fyrr verður upplýsingum um það miðlað á vef Lyfjastofnunar. Einnig þarf að sækja um pláss fyrir umsókn um landsmarkaðsleyfi.

Vinsamlegast fyllið út eyðublaðið og sendið með tölvupósti til [email protected].

Lyfjastofnun áskilur sér rétt til að svara umsækjendum innan fjögurra vikna frá móttöku beiðna.

Síðast uppfært: 14. maí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat