Sjúkratryggingar taka þátt í greiðslu hagkvæmustu pakkninga í ákveðnum lyfjaflokkum. Hagkvæmustu pakkningarnar í hverjum lyfjaflokki eru ýmist metnar út frá einingarverði eða skilgreindum dagsskammti. Sjá nánar í 8.gr. reglugerðar um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði (1143/2019).
Skilyrt greiðsluþátttaka
Upplýsingar um skilyrta greiðsluþátttöku í ákveðnum lyfjaflokkum eru birtar mánaðarlega.