Upplýsingar um skilyrta greiðsluþátttöku í ákveðnum lyfjaflokkum eru birtar mánaðarlega.
Skilyrt greiðsluþátttaka
Sjúkratryggingar taka þátt í greiðslu hagkvæmustu pakkninga í ákveðnum lyfjaflokkum. Pakkningarnar eru ýmist metnar út frá einingarverði eða skilgreindum dagsskammti