Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 10. maí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Magnesia Medic 500 mg

Magnesia Medic er ófáanlegt.

Keflex 50 mg/ml mixtúrukyrni, dreifa

Skráða lyfið Keflex 50 mg/ml mixt.kyr. er ófáanlegt.

Baklofen Viatris 10 mg

Skráða lyfið Baklofen Viatris 10 mg er ófáanlegt.

Amoxicillin comp Alvogen (áður Amoxin comp) mixtúruduft, dreifa 80/11,4 mg/ml

Skráða lyfið Amoxicillin comp Alvogen er ófáanlegt.

Keflex 500 mg töflur

Keflex töflur eru ófáanlegar.

Vivelle Dot 25 mcg og 50 mcg forðaplástur

Skráða lyfið Vivelle Dot er ófáanlegt í 25 mcg, 37,5 mcg og 75 mcg styrkleika. Vivelle Dot 50 mcg er fáanlegt.

Crinone 8% leggangahlaup

Skráða lyfið Crinone 8% leggangahlaup er ófáanlegt.

Cyklokapron 500 mg

Cyklokapron 500 mg 30 stk. er ófáanlegt.

Clarithromycin Krka 250 mg

Markaðssetta lyfið Clarithromycin Krka 250 mg er ófáanlegt.

Visanne 2 mg

Markaðssetta lyfið Visanne 2 mg er fáanlegt.
RSS

LiveChat