Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Lyfjastofnun birtir yfirlit um allan tilkynntan lyfjaskort sem er uppfært daglega.

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


OxyNorm Dispersa

Lyfið er væntanlegt aftur í sölu hjá heildsala í lok vikunnar.

Flutiform 50/5 mcg

Skráða lyfið Flutiform 50/5 mcg innúðalyf, dreifa 120 skammtar er ófánalegt hjá heildsala.

Valaciclovir lausasölulyf

Lausasölulyfið Valaciclovir Actavis 10 stk. er nú fáanlegt aftur. Valablis 10 stk. er væntanlegt um miðjan september.

Livial 2,5 mg

Livial er nú fáanlegt aftur hjá heildsala.

Losatrix

Losatrix 25 mg, 50 mg og 100 mg filmuhúðaðar töflur eru ófáanlegar.

Qlaira filmuhúðuð tafla

Skráða lyfið Qlaira er nú ófáanlegt hjá heildsala. Undanþágulyf hefur verið útvegað.

Champix

Champix 0,5 mg og 1 mg filmuhúðaðar töflur eru ófáanlegar hjá heildsala.

Mydriacyl 1% 10 mg/ml augndropar 15 ml dropaílát

Skráða lyfið Mydriacyl 1% 10 mg/ml augndropar 15 ml dropaílát er nú ófáanlegt hjá heildsölu. Undanþágulyf hefur verið útvegað.

Soluvit

Soluvit er nú ófáanlegt hjá heildsala þar til 13. ágúst. Undanþágulyf hefur verið útvegað.

Mercilon

Skráða lyfið Mercilon er nú fáanlegt aftur hjá heildsala.
RSS