Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 17. mars 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Vivelle Dot forðaplástur

Skráða lyfið Vivelle Dot er ófáanlegt í öllum styrkleikum þar til í janúar. Undanþágulyf er fáanlegt í 25 mcg/sólh og 50 mcg/sólh styrkleikum.

Glimeryl

Glimeryl er ófáanlegt í 1 mg og 2 mg styrkleika. Undanþágulyf eru fáanleg.

Warfarin Teva 3 mg

Skráða lyfið Warfarin Teva 3 mg er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Elvanse Adult og Volidax

Allir styrkleikar af Elvanse Adult og Volidax eru ófáanlegir. Lyfin eru væntanleg í byrjun desember.

Ozempic

Skráða lyfið Ozempic er ófáanlegt.

Magnesia Medic 500 mg

Magnesia Medic er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Keflex 50 mg/ml mixtúrukyrni, dreifa

Skráða lyfið Keflex 50 mg/ml mixt.kyr. er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Klomipramin Mylan 10 mg

Skráða lyfið Klomipramin Mylan 10 mg er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Baklofen Viatris 10 mg

Skráða lyfið Baklofen Viatris 10 mg er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Klomipramin Mylan 25 mg

Skráða lyfið Klomipramin Mylan 25 mg er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.
RSS

LiveChat