Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 12. mars 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Flúoxetín hylki

Öll markaðssett lyf sem innihalda flúoxetín eru ófáanleg.

Klomipramin Mylan 10 mg

Skráða lyfið Klomipramin Mylan 10 mg er ófáanlegt.

Klomipramin Mylan 25 mg

Skráða lyfið Klomipramin Mylan 25 mg er ófáanlegt.

Magnesia Medic 500 mg

Magnesia Medic er ófáanlegt.

Keflex 50 mg/ml mixtúrukyrni, dreifa

Skráða lyfið Keflex 50 mg/ml mixt.kyr. er ófáanlegt.

Baklofen Viatris 10 mg

Skráða lyfið Baklofen Viatris 10 mg er ófáanlegt.

Amoxicillin comp Alvogen (áður Amoxin comp) mixtúruduft, dreifa 80/11,4 mg/ml

Skráða lyfið Amoxicillin comp Alvogen er ófáanlegt.

Keflex 500 mg

Keflex er ófáanlegt.

Contalgin

Skráða lyfið Contalgin er ófáanlegt í 5 mg og 10 mg styrkleika.

Amoxicillin Sandoz mixtúra

Skráða lyfið er ófáanlegt.
RSS

LiveChat