Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Imdur, Ismo og Fem-mono Retard

Skráðu lyfin Imdur, Ismo og Fem-Mono Retard eru ófáanleg. Undanþágulyf er fáanlegt.

Magnesia Medic 500 mg

Magnesia Medic er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Doxylin 100 mg og Doxycyklin EQL Pharma 100 mg

Skráða lyfið Doxylin 100 mg 10 stk. er nú fáanlegt aftur.

Keflex 50 mg/ml mixtúrukyrni, dreifa

Skráða lyfið Keflex 50 mg/ml mixt.kyr. er ófáanlegt. Undanþágulyf er fáanlegt.

Kåvepenin mixtúra

Skráðu lyfin  Kåvepenin 100 mg/ml mixtúra og Kåvepenin Frukt 50 mg/ml mixtúra eru ófáanleg. Undanþágulyf er fáanlegt.

Amoxin 100 mg/ml mixtúra og Amoxicillin Sandoz 100 mg/ml mixtúra

Skráðu lyfin Amoxin mixtúra og Amoxicillin Sandoz mixtúra eru ófáanleg. Undanþágulyf er fáanlegt.

Tamoxifen Mylan 20 mg

Skráða lyfið Tamoxifen Mylan 20 mg er nú fáanlegt aftur.

Íbúfen

Lyfin Íbúfen 400 mg, allar pakkningar, og Íbúfen 600 mg 30 stk. eru ófáanleg. Undanþágulyf er fáanlegt

Glimeryl

Glimeryl er ófáanlegt í 1 mg og 2 mg styrkleika. Undanþágulyf eru fáanleg.

Morfin undanþágulyf

Óskráðu lyfin Morfin DAK 10 mg og Morfin 30 mg eru ófáanleg. Morfin EQL Pharma 10 mg er fáanlegt.
RSS

LiveChat