Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Lyfjastofnun birtir yfirlit um allan tilkynntan lyfjaskort sem er uppfært daglega.

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Rivaroxabin WH 10, 15 og 20 mg

Skráða lyfið Rivaroxabin WH er ófáanlegt hjá heildsala.

Champix

Champix 0,5 mg og 1 mg filmuhúðaðar töflur eru ófáanlegar hjá heildasala.

Sobril 25 mg

Sobril 25 mg töflur 25 stk. pakkning er ófáanleg hjá heildsala.

Tradolan og Tramadol Actavis 50 mg

Skráða lyfið Tradolan 50 mg töflur er nú aftur fáanlegt hjá heildsala.

Duspatalin Retard 200 mg

Skráða lyfið Duspatalin Retard 200 mg forðahylki 30 stk er nú ófáanlegt hjá heildsala. Lyfið er væntanlegt aftur í viku 25.

Combisyn 50 mg og 250 mg

Skráða dýralyfið Combisyn 50 mg er væntanlegt til landsins í viku 24.

OxyNorm Dispersa

Undanþágulyfið OxyNorm Instant 5mg munndreifitöflur, er ófáanlegt hjá heildsala. Lyfið er væntanlegt aftur í lok viku 22 eða í byrjun viku 23.   Tafir eru á sendingu af skráðu lyfjunum OxyNorm Dispersa, öllum styrkleikum. Lyfin eru væntanleg í sölu í kringum 20. júlí.

Furadantin

Vegna tafa á sendingu á Furadantin framlengir Lyfjastofnun heimild lyfjafræðinga að breyta Furadantin lyfjaávísun yfir í Uro-Tablinen þangað til Furadantin kemur aftur.

Morfín 10 mg

Undanþágulyfin Morfin DAK 10 mg 10 stk og 100 stk eru nú ófáanleg hjá heildsala. Von er á lyfjunum aftur í lok næstu viku eða í viku 21.

Mydriacil 1 mg/ml augndropar

Skráða lyfið Mydriacil 10 mg/ml augndropar 15 ml er ófáanlegt hjá heildsala. Lyfið er væntanlegt aftur í lok júní.
RSS