Lyfjaverðskrárgengi tekur mið af opinberu viðmiðunargengi Seðlabankans fjórum dögum fyrir gildistöku verðskrár, að viðbættu álagi og er birt þann sama dag á vefsíðu Lyfjastofnunar. Lyfjaverðskrárgengi tekur gildi 1. hvers mánaðar.
Lyfjaverðskrárgengi
Lyfjaverðskrárgengi er notað til útreiknings á verði í lyfjaverðskrá hverju sinni
Lyfjaverðskrárgengi tekur mið af opinberu viðmiðunargengi Seðlabankans fjórum dögum fyrir gildistöku verðskrár, að viðbættu álagi og er birt þann sama dag á vefsíðu Lyfjastofnunar. Lyfjaverðskrárgengi tekur gildi 1. hvers mánaðar.
Síðast uppfært: 25. september 2024