Sendu okkur póst
Erindi og fyrirspurnir almenns eðlis má senda Lyfjastofnun með því að fylla út formið hér að neðan. Málið fer milliliðalaust til þeirra starfsmanna sem vinna úr því.
Athugaðu að starfsfólk Lyfjastofnunar veitir ekki persónulegar ráðleggingar um lyf og/eða lyfjanotkun. Sjá nánar.
Tilkynningar og umsóknir til Lyfjastofnunar fara í gegnum rafræn eyðublöð.
Allar upplýsingar sem berast eru skráðar í málaskrá Lyfjastofnunar í samræmi við lög um opinber skjalasöfn. Vinsamlega takmarkaðu þær persónuupplýsingar sem gefnar eru upp við það sem nauðsynlegt er til að leysa úr erindinu. Afrit af erindinu er sent á uppgefið netfang.