Hvernig getum við aðstoðað?
Hér er hægt að hafa samband við Lyfjastofnun. Ítarlegar upplýsingar er að finna á vef Lyfjastofnunar og í mörgum tilvikum er hægt að fá svar við einföldum fyrirspurnum í netspjalli sem er opið alla virka daga á milli klukkan 9:00 og 15:00. Starfsfólk Lyfjastofnunar svarar netspjalli.
Vinsamlega athugaðu að starfsfólk Lyfjastofnunar veitir ekki persónulegar ráðleggingar um lyf og/eða lyfjanotkun. Sjá nánar.
Erindum er svarað eins fljótt og kostur er.
Brugðist er við beiðnum um símtöl alla virka daga á milli klukkan 9:00-10:00 og 14:00-15:00. Forgang hafa símtalsbeiðnir frá hagaðilum sem sinna vinnu við þróun, skráningu, innflutning og dreifingu lyfja eða lækningatækja, starfsfólki apóteka, heilbrigðisstarfsfólki, dýralæknum og sambærilegum hagaðilum.
Öllum beiðnum um símtal er forgangsraðað og einhverjum erindum kann að vera svarað skriflega ef þau eru þess eðlis.