Skilyrði fyrir sölu lyfseðilsskyldra lyfja á Íslandi er m.a. að Lyfjastofnun hafi samþykkt hámarksverð í heildsölu og smásölu og að upplýsingar um lyfið séu birtar í lyfjaverðskrá. Óska þarf eftir birtingu með því að fylla út eyðublað.
Hægt er að sækja um birtingu nýrra lyfja og endurbirtingu fyrir lyfjaverðskrá sem tekur gildi 1. hvers mánaðar.
Lyfjaverðskrá er einnig gefin út 15. hvers mánaðar en í henni eru birt ný undanþágulyf til þess að koma í veg fyrir skort auk þess sem lyfjaverðskrárgengi er uppfært.
Helstu breytingar á lyfjaverðskránni eru teknar saman og birtar mánaðarlega.
Nánari upplýsingar um lyfjaverðskrá
2023
2022
Lyfjaverðskrá 15. nóvember 2022 Excel
Lyfjaverðskrá 15. nóvember 2022 Textaskrá
Helstu breytingar 15. nóvember 2022 Excel
Helstu breytingar 15. nóvember 2022 PDF
Lyfjaverðskrá 1. nóvember 2022 Excel
Lyfjaverðskrá 1. nóvember 2022 Textaskrá
Helstu breytingar 1. nóvember 2022 Excel
Helstu breytingar 1. nóvember 2022 PDF
Lyfjaverðskrá 15. október 2022 Excel
Lyfjaverðskrá 15. október 2022 Textaskrá
Helstu breytingar 15. október 2022 Excel
Helstu breytingar 15. október 2022 PDF
Lyfjaverðskrá 1. október 2022 Excel
Lyfjaverðskrá 1. október 2022 Textaskrá
Helstu breytingar 1. október 2022 Excel
Helstu breytingar 1. október 2022 PDF