Lyfjaverðskrá

Lyfjaverðskrá er gefin út einu sinni í mánuði og tekur gildi 1. hvers mánaðar

Skilyrði fyrir sölu lyfseðilsskyldra lyfja á Íslandi er m.a. að Lyfjastofnun hafi samþykkt hámarksverð í heildsölu og smásölu og að upplýsingar um lyfið séu birtar í lyfjaverðskrá. Óska þarf eftir birtingu með því að fylla út eyðublað.

Hægt er að sækja um birtingu nýrra lyfja og endurbirtingu fyrir lyfjaverðskrá sem tekur gildi 1. hvers mánaðar.

Helstu breytingar á lyfjaverðskránni eru teknar saman og birtar mánaðarlega.

2023

2022

Síðast uppfært: 4. júlí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat