Rannsóknir óháðra sérfræðinga á tilkynningum aukaverkana bóluefna gegn COVID-19

Lyfjastofnun, Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir hafa látið framkvæma þrjár óháðar rannsóknir á aukaverkanatilkynningum sem tilkynntar hafa verið til Lyfjastofnunar. Niðurstöður tveggja rannsókna liggja fyrir en sú þriðja er nú í gangi. Niðurstöðum verður miðlað eftir því sem við á.

Síðast uppfært: 7. október 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat