Önnur leyfisskyld starfsemi

Eftirfarandi starfsemi lýtur eftirliti Lyfjastofnunar.

Lyfjasölur dýralækna

Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum lyfjasölum dýralækna.

Tannlæknar

Starfssvið Lyfjastofnunar tengist starfsemi tannlækna þar sem þeir ávísa lyfjum og nota lyf í sínu starfi.

Vegna heimildar tannlækna til að ávísa lyfjum hvílir á þeim sama siðferðilega skylda og læknum að tilkynna um aukaverkanir. Tannlæknar eru hvattir til að tilkynna aukaverkanir.

Í lyfjaverðskrá er að finna upplýsingar um þau lyf sem tannlæknum er heimilt að ávísa hverju sinni.

Markaðsfyrirtæki og umboðsmenn

Blóðbankar

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?