Lög og reglugerðir

Hér eru aðgengilegar upplýsingar um lög og reglugerðir sem Lyfjastofnun starfar samkvæmt.

Öll lög og reglugerðir eru birtar með tenglum á lagasafnið á vef Alþingis, á reglugerd.is eða stjornartidindi.is. Breytingar á lögum eru færðar jafnóðum inn á viðeigandi síðu á vef Alþingis, en breytingar á reglugerð eru ekki færðar inn í upphaflegu reglugerðina. Í stofnreglugerðinni er hins vegar vísað á breytingareglugerðir, og í breytingareglugerðum á stofnreglugerð. Lyfjastofnun ber ekki ábyrgð á að textinn sé réttur á hverjum tíma.

Fyrirvari um birtingu reglugerða

Flokkar:

Lög tengd lyfjum

Lyfjalög nr. 93/1994 (gilda til 31. desember 2020) Lög tengd lyfjum

Lyfjalög nr. 100/2020 (gilda frá 1. janúar 2021) Lög tengd lyfjum

Lög um ávana- og fíkniefni nr. 65/1974 Lög tengd lyfjum

Lög um dýralyf nr. 14/2022 Lög tengd lyfjum

Lög tengd lækningatækjum

Lög um lækningatæki nr. 132/2020 Lög tengd lækningatækjum

Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, nr. 134/1995 Lög tengd lækningatækjum

Önnur lög

Stjórnsýslulög nr. 37/1993 Önnur lög

Upplýsingalög nr. 140/2012 Önnur lög

Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 303/2023 um sýkingalyf fyrir dýr Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 1340/2022 um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 1277/2022 um innflutning einstaklinga á lyfjum til eigin nota Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 871/2020 um heimildir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra til að ávísa lyfjum, um námskröfur og veitingu leyfa Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 740/2020 um lyfjaávísanir og afhendingu lyfja Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 477/2019 um heimildir tannlækna til að ávísa lyfjum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 140/2019 um öryggisþætti á umbúðum mannalyfja Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 560/2018 um póst- og netverslun með lyf Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 545/2018 um markaðsleyfi sérlyfja, merkingar þeirra og fylgiseðla Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 980/2016 um lyfjaauglýsingar Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 340/2016 um veitingu leyfa til samhliða innflutnings lyfja Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 607/2013 um framleiðslu og dreifingu lyfjablandaðs fóðurs handa dýrum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 412/2012 um álagningu dagsekta sem Lyfjastofnun ákveður Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 1022/2011 um litarefni í lyfjum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 142/2011 um markaðsleyfi náttúrulyfja og skráningu jurtalyfja sem hefð er fyrir Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 1188/2008 um gæði og öryggi við meðhöndlun frumna og vefja úr mönnum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 441/2006 um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 893/2004 um framleiðslu lyfja Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 443/2004 um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 241/2004 um val, geymslu og meðferð lyfja á sjúkrahúsum og öðrum heilbrigðisstofnunum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 850/2002 um skömmtun lyfja Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 967/2000 um innflutning, sölu og dreifingu smáskammtalyfja og merkingu þeirra Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 539/2000 um heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum, Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 365/1998 um heilbrigðisþjónustu, lyf og læknisáhöld í borð í íslenskum skipum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 699/1996 um innflutning og heildsöludreifingu lyfja Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr. 579/1980 um hverjar vörur lyfsalar einir og læknar (dýralæknar) er rétt eiga eða leyfi hafa til lyfjasölu, mega hafa á boðstólum, selja eða afhenda, og um sölu vítamína og steinefna Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerð nr 1414/2020 um verðlagningu lyfja og greiðsluþáttöku í lyfjum Reglugerðir tengdar lyfjum

Reglugerðir sem settar hafa verið með stoð í lögum um ávana- og fíkniefni

Reglugerð nr. 233/2001 um ávana- og fíkniefni og önnur eftirlitsskyld efni Reglugerðir tengdar ávana- og fíkniefnum

Reglugerðir tengdar lækningatækjum

Reglugerð nr. 936/2011 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi Reglugerðir tengdar lækningatækjum

Reglugerð nr. 630/2022 um notkunarleiðbeiningar sem fylgja lækningatækjum sem ætluð eru til notkunar af almenningi Reglugerðir tengdar lækningatækjum

Reglugerð nr. 1154/2021 um endurvinnslu einnota lækningatækja Reglugerðir tengdar lækningatækjum

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/745 um lækningatæki Reglugerðir tengdar lækningatækjum

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 2017/746 um lækningatæki til sjúkdómsgreiningar í glasi Reglugerðir tengdar lækningatækjum

Reglugerðir sem settar hafa verið með stoð í lögum um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu

Reglugerð nr. 566/2013 um markaðseftirlit og faggildingu Reglugerðir um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu

Reglugerðir og auglýsingar um gildistöku reglna Evrópusambandsins og alþjóðasamþykkta um lyfjamál með aðlögun vegna EES-samningsins og stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu

1016/2019 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XVI) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

526/2019 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XV) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

530/2018 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XIV) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

251/2017 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XIII) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

1150/2013 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XII) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

788/2012 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (XI) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

794/2010 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (X) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

768/2010 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (IX) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

418/2010 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VIII) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

950/2008 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VII) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

346/2007 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (VI) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

386/2006 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (V) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

834/2004 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (IV) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

402/2002 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (III) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

652/2001 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (II) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

181/2001 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lyfjamál (I) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

627/2013 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

1296/2013 um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um lækningatæki (II) Reglugerðir og auglýsingar Evrópusambandsins um lyfjamál

Evrópsk löggjöf

EES viðbætir Evrópsk löggjöf

Rammalöggjöf Evrópu um lyf fyrir menn Evrópsk löggjöf

Rammalöggjöf Evrópu um lyf fyrir dýr Evrópsk löggjöf

Rammalöggjöf um lækningatæki Evrópsk löggjöf

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat