Öll lög og reglugerðir eru birtar með tenglum á lagasafnið á vef Alþingis, á reglugerd.is eða stjornartidindi.is. Breytingar á lögum eru færðar jafnóðum inn á viðeigandi síðu á vef Alþingis, en breytingar á reglugerð eru ekki færðar inn í upphaflegu reglugerðina. Í stofnreglugerðinni er hins vegar vísað á breytingareglugerðir, og í breytingareglugerðum á stofnreglugerð. Lyfjastofnun ber ekki ábyrgð á að textinn sé réttur á hverjum tíma.
Fyrirvari um birtingu reglugerða