Hlaðvarp

Hlaðvarp Lyfjastofnunar fjallar um lyfjamál frá hinum ýmsu sjónarhornum. Nýir þættir koma út einu sinni í mánuði og oftar ef tilefni er til. Þáttastjórnandi er Hanna G. Sigurðardóttir.

Hlaðvarpið heitir Hlaðvarp Lyfjastofnunar og þættirnir eru aðgengilegir í helstu efnisveitum, s.s. Spotify, Apple Podcasts og Soundcloud. Hver sem er getur gerst áskrifandi að þáttunum án endurgjalds.

Ábendingar eða óskir um efnistök má senda til [email protected]

Síðast uppfært: 27. maí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat