Hlaðvarpið heitir Hlaðvarp Lyfjastofnunar og þættirnir eru aðgengilegir í helstu efnisveitum, s.s. Spotify, Apple Podcasts og Soundcloud. Hver sem er getur gerst áskrifandi að þáttunum án endurgjalds.
Hlusta á hlaðvarpið
33. ADHD lyf í stórum skömmtum
32. Lyfjaendurskoðun
31. Um heiti lyfja
30. Að ferðast með lyf
29. Lyf við sumartengdu ofnæmi
28. Að þiggja ódýrari valkost í stað ávísaðs lyfs
27. Lyf fyrir lítil börn í Afríku
26. Líftæknilyf og líftæknilyfshliðstæður
25. Aðgerðir Lyfjastofnunar til að sporna gegn lyfjaskorti
24. Lyf, ferðalög og sól
23. Ópíóíðar
22. Hvernig er metið hvort lyf og bóluefni séu hæf til notkunar ?
21. Saga bólusetninga á Íslandi
20. COVID-19: Örvunarbólusetningar
19. COVID-19: Bólusetning barna og unglinga 12-15 ára
18. Meira um bóluefni gegn COVID-19
17. Bóluefni gegn COVID-19
16. Lyf á meðgöngu og við brjóstagjöf
15. Covid tengd umræða - klínískar rannsóknir
14. Verkefni Lyfjastofnunar á tímum COVID-19
13. Lyfjaskortur - ástæður og úrræði
12. Aukaverkanatilkynningar
11. Sýklalyfjaónæmi
10. Insúlín - alþjóðlegur dagur sykursýki
9. Hlutverk Lyfjastofnunar
8. Netverslun með lyf
7. Samheitalyf - þau lúta sömu gæðakröfum og frumlyf
6. Fylgiseðlar lyfja - uppáhaldslesningin þín ?
5. Lyf við biti lúsmýs, geitungastungum og frjókornaofnæmi
4. Varasöm lyf í blóði ökumanna
3. Lyfjaskortur er alþjóðlegt vandamál
2. Lyfjaskil og förgun lyfja
1. Bóluefni
Ábendingar eða óskir um efnistök má senda til [email protected]