Fyrirspurnir fjölmiðla til Lyfjastofnunar
Fjölmiðlar eru beðnir um að senda fyrirspurnir á [email protected] með eftirfarandi upplýsingum:
- Er um almenna umfjöllun eða ósk um viðtal að ræða?
- Hvenær er gert ráð fyrir umfjöllun miðilsins?
- Tæmandi listi yfir spurningar sem óskað er svara við.
Fyrirspurnir frá fjölmiðlum eru alla jafna afgreiddar innan sjö daga frá móttöku.