Fyrir fjölmiðla

Hér er að finna ýmsar upplýsingar og myndir fyrir fjölmiðla.

Fyrirspurnir fjölmiðla til Lyfjastofnunar

Vegna anna ganga fyrirspurnir sem varða COVID-19 fyrir öðrum fyrirspurnum sem berast frá fjölmiðlum.

Fjölmiðlar eru beðnir um að senda óskir um fjölmiðlafyrirspurnir á [email protected] með eftirfarandi upplýsingum:

  • Er um almenna umfjöllun eða ósk um viðtal að ræða?
  • Hvar mun umfjöllunin birtast?
  • Tæmandi listi yfir spurningar sem óskað er svara við.

Lagt er upp með að fyrirspurnum fjölmiðla og beiðnum um viðtöl sé sinnt samdægurs, þó ekki sé í öllum tilfellum hægt að tryggja að svo verði.

Merki Lyfjastofnunar

Merki Lyfjastofnunar í hárri upplausn

Blátt merki á hvítum bakgrunni jpg, 145 kb

Myndir af talsmönnum Lyfjastofnunar

Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri

Mynd 1 jpg, 448 kb

Mynd 2 jpg, 456 kb

Mynd 3 jpg, 498 kb

Aðrir talsmenn, í stafrófsröð

Eva Björk Valdimarsdóttir, sviðsstjóri skráningarsviðs jpg, 289 kb

Hrefna Guðmundsdóttir, yfirlæknir jpg, 211 kb

Sindri Kristjánsson, staðgengill forstjóra og yfirlögfræðingur jpg, 271 kb

Valgerður Guðrún Gunnarsdóttir, sviðsstjóri eftirlitssviðs jpg, 290 kb

Mynd af húsnæði Lyfjastofnunar

Húsnæði Lyfjastofnunar jpg, 316 kb

Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?