Fyrirspurnir fjölmiðla til Lyfjastofnunar
Vegna anna ganga fyrirspurnir sem varða COVID-19 fyrir öðrum fyrirspurnum sem berast frá fjölmiðlum.
Fjölmiðlar eru beðnir um að senda óskir um fjölmiðlafyrirspurnir á [email protected] með eftirfarandi upplýsingum:
- Er um almenna umfjöllun eða ósk um viðtal að ræða?
- Hvar mun umfjöllunin birtast?
- Tæmandi listi yfir spurningar sem óskað er svara við.
Lagt er upp með að fyrirspurnum fjölmiðla og beiðnum um viðtöl sé sinnt samdægurs, þó ekki sé í öllum tilfellum hægt að tryggja að svo verði.